vildi bara láta fólk hér á spjalli vita að í ILVU(á korputorgi) er verið að selja kúlblómavasa sem heitir aquarium. ss kúlulaga glerblómavasi á 2000 krónur. sá svipaða stærð í Dýraríkinu á töluvert meiri pening.
vissi ekki allveg hvort betra væri að setja þetta hér eða í söluþráðin, ef þetta er vitlaus staður þá biðst ég afsökunar.
já ég er sámmála því, allavegna að því leiti að þetta sé örugt og fisknum líði vel í því.
aftur á móti sá ég engan mun a þessari kúlu og kúlunum í dýraríkinu sem kosta hátti í tíu þúsund.