er með tvær gerðir af plöntum sem eru alltaf að missa blöð og detta í sundur.
Eru þetta gúbbíarnir að narta eða er þetta næringarskortur. Það eru reyndar líka alltaf einhverjir sniglar að sniglast, naga þeir plöntur?
narta gúbbí í plöntur?
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Hef bæði verið að setja Tetra töflu í mölina og svo þess á milli Sera Florena dropa, verð þó að viðurkenna að ég mæli ekki dropana gef bara svona smá spraut.
Plönturnar sem ég er með held ég að séu annarsvegar Vallisneria (americana?) og brahmi
(ath. ég er ekki viss á nöfnunum, fann þau bara eftir myndum á google)
Plönturnar sem ég er með held ég að séu annarsvegar Vallisneria (americana?) og brahmi
(ath. ég er ekki viss á nöfnunum, fann þau bara eftir myndum á google)
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Valinsneran hjá mér hefur nú lifað af allan anskotan verð ég að segja. Lélegt ljós - bara flúorperu í húsasmiðjunni, kalt vatn ofan í búrið í vatnaskiptum (fyrst nennti ég aldrei að bíða eftir það hitnaði og hélt það mætti ekki nota heitavatnið) og svo enga næringu í langan tíma. fór strax í nýuppsett búr í hreina möl og allt..
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
vallisnerian dettur eiginlega í sundur, allt í einu dettur blaðið bara í sundur eins og það hafi tærst upp á einum stað.
en hin plantan missir laufin með stilk og öllu, losnar bara frá stofnium, en ég hef verið á einhverjum villigötum með nafnið,
hef verið að reyna að finna góða síðu með yfirlitsmyndum til að finna nafnið en ekki gengið nógu vel,
finn eina sem kallast glandular ludwigia blöðin eru mjög lík nema mín er græn en ekki rauð.
eða þá lobelia cardinalis báðar þessar eru líka minni en finnst þær samt ekki vera alveg eins, fékk þessa plöntu í dýragarðinum fyrir 3 vikum c.a.
en hin plantan missir laufin með stilk og öllu, losnar bara frá stofnium, en ég hef verið á einhverjum villigötum með nafnið,
hef verið að reyna að finna góða síðu með yfirlitsmyndum til að finna nafnið en ekki gengið nógu vel,
finn eina sem kallast glandular ludwigia blöðin eru mjög lík nema mín er græn en ekki rauð.
eða þá lobelia cardinalis báðar þessar eru líka minni en finnst þær samt ekki vera alveg eins, fékk þessa plöntu í dýragarðinum fyrir 3 vikum c.a.