Sælt veri fólkið.
Ég er nýfluttur til Århus og hér er vatnið mjög Kalkríkt. Hvernig á ég að snúa mér í þessu. Er svona mikið kalk í lægi fyrir fiskana og hvernig myndi ég losna við kalkslikju á búrinu?
Kveðja,
Gummi
Kalk og fiskabúr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ekkert slæmt svosem, bara veldur því að pH verður í hærra lagi og kalk safnast fyrri á glerinu þar sem það nær að þorna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Farðu í næstu fiskabúð þar ættu þeir að vita allt um vatnið í hverfinu og hvort eitthvað sérstakt þarf að gera
og endilega láta okkur vita hvað þeir eiga skemmtilegt
og endilega láta okkur vita hvað þeir eiga skemmtilegt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða