Kalk og fiskabúr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
elgringo
Posts: 62
Joined: 10 Mar 2008, 21:03

Kalk og fiskabúr

Post by elgringo »

Sælt veri fólkið.

Ég er nýfluttur til Århus og hér er vatnið mjög Kalkríkt. Hvernig á ég að snúa mér í þessu. Er svona mikið kalk í lægi fyrir fiskana og hvernig myndi ég losna við kalkslikju á búrinu?

Kveðja,
Gummi
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ekkert slæmt svosem, bara veldur því að pH verður í hærra lagi og kalk safnast fyrri á glerinu þar sem það nær að þorna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Farðu í næstu fiskabúð þar ættu þeir að vita allt um vatnið í hverfinu og hvort eitthvað sérstakt þarf að gera
og endilega láta okkur vita hvað þeir eiga skemmtilegt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply