hversu stórt búr ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
BrynjarO
Posts: 12
Joined: 23 Apr 2009, 20:20

hversu stórt búr ?

Post by BrynjarO »

ein pæling .. hvað þarf eg stórt búr undir sirka 4-5 piranha fiska ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

minimum 250l fyrir 5 fullvaxna (gott að miða við amk 50l á fisk)

Getur byrjað með kannski 10 og svo fækkar með tímanum :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
BrynjarO
Posts: 12
Joined: 23 Apr 2009, 20:20

Post by BrynjarO »

keli wrote:minimum 250l fyrir 5 fullvaxna (gott að miða við amk 50l á fisk)

Getur byrjað með kannski 10 og svo fækkar með tímanum :)
takk fyrir :D
User avatar
Villimaður
Posts: 38
Joined: 15 May 2007, 22:42

Post by Villimaður »

Ég hef alltaf heyrt að viðmiðið fyrir fullorðinn RBP sé 80L per fisk, allavega svo að þeir séu ekki of stressaðir.

Ekkert að því að byrja smátt, en mátt búast við að þurfa að stækka við þig.
40L Sunglow búr.
1 Óþekktur humar, ca 3cm.
25L Plexy Nanó búr.
1 Procambarus Fallax, ca 10cm.
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

þú getur verið með fullvaxinn fisk í risastóru búri og samt er hann stressaður, held að umhverfið skipti nú meira máli.
60l guppy
User avatar
Villimaður
Posts: 38
Joined: 15 May 2007, 22:42

Post by Villimaður »

LucasLogi wrote:þú getur verið með fullvaxinn fisk í risastóru búri og samt er hann stressaður, held að umhverfið skipti nú meira máli.
En hann er ekki stressaður út af of litlu plássi! Óþarfa póstur.
Með píranha fiska skiptir miklu máli að hafa ekkert sem stressar þá, annars verða þessir annars flottu fiskar hálflitlausir og fela sig allan daginn(á reyndar við alla fiska, en sérstaklega um píranha).
40L Sunglow búr.
1 Óþekktur humar, ca 3cm.
25L Plexy Nanó búr.
1 Procambarus Fallax, ca 10cm.
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

þessir fiskar eru alltaf stessaðir allveg sama hvað þú ert með í búrinu
60l guppy
User avatar
Villimaður
Posts: 38
Joined: 15 May 2007, 22:42

Post by Villimaður »

LucasLogi wrote:þessir fiskar eru alltaf stessaðir allveg sama hvað þú ert með í búrinu
Enn og aftur, þetta hefur ekkert með spurningu BrynjarO að gera.

Ef fiskanir þínir eru alltaf stressaðir, þá ertu að gera eitthvað vitlaust.
Nógu stórt búr, ekki of mikil birta, nægir felustaðir, góður bakgrunnur, hæfilegt magn af plöntum, vatnsgæði í lagi ásamt nægilegt magn af fiskum = Óstressaðir fiskar. Það er munur á fiskum sem eru varir um sig og þeir sem eru stressaðir.
40L Sunglow búr.
1 Óþekktur humar, ca 3cm.
25L Plexy Nanó búr.
1 Procambarus Fallax, ca 10cm.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Sammála Villimanni, en piranha eru frekar óöruggir í búrum fyrstu 1-2 mánuði.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply