Frontósur og Yellow lab

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Frontósur og Yellow lab

Post by Satan »

Geta þau lifað saman í sátt ?

ein önnur spurning þegar yellow lab seiðin eignast munu fronturnar reyna éta seiðin eða kannski bara sjálfir foreldranir ??
Virðingarfyllst
Einar
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Fronturnar éta seiðin en foreldrarnir passa seiðin sín.
Minn fiskur étur þinn fisk!
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

hvað eru seiðin lengi að komast í sölustærð ?
Virðingarfyllst
Einar
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

það fer allt eftir því hvað þau eru í stóru búri hvað þau fá oft að ég éta og framveigis.
en svona sirka 2-3 mánuði.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply