spurningar um senagalus.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

spurningar um senagalus.

Post by malawi feðgar »

margt sem mig langar að vita því mig langar svo í einn slíkan.
hérna koma svo spurningarnar:
1.eru þeir grimmir?
2.geta þeir verið með malawi síkiliðum?
3.hvað þurfa þeir stórt búr?
4.hvað þurfa fiskarnir að vera stórir sem eru með þeim?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: spurningar um senagalus.

Post by Andri Pogo »

1.eru þeir grimmir? Nei almennt ekki, þetta eru tækifæris hræætur, ekki aggressívir ránfiskar, s.s. þeir ráðast ekki á fiska eða bíta í það að ástæðulausu en þeir éta allt sem kemst uppí þá.
2.geta þeir verið með malawi síkiliðum? já það ætti að geta gengið, helst hætta á að frek síkliða meiði senegalusinn.
3.hvað þurfa þeir stórt búr? 100L lágmark fyrir 1stk til frambúðar en stærra er betra.
4.hvað þurfa fiskarnir að vera stórir sem eru með þeim? Fullvaxinn senegalus gæti t.d. étið gúbby og aðra smáfiska, hægt að miða við það.

búinn að lesa þetta?
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=2841
-Andri
695-4495

Image
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

en ég var að spá hvort þeir gætu verið með malawi seiðum frá 3-8cm?
er bara að spá þar til að byrja með.(bara svona lítin senagalus)
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það ætti að geta sloppið, svona meðan senegalusinn er undir 15cm en alltaf hætta á að seiði fara að hverfa. Ég er með nokkra litla polypterusa um 10cm með smáfiskum og enginn horfinn enn
-Andri
695-4495

Image
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ok.
(andri ég sendi þér ep.)
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég er sammála öllu sem að Andri hefur sagt enda bara staðreyndir. En þegar Senegalus og aðrir polypterusar ná fullorðins aldri, hjá senegalus um 20cm, verða þeir talsvert aggressívari og eru meira í því að reyna að veiða sér fiska. Endilega fáðu þér senegalus, stórskemmtilegar skepnur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

já við ætlum að fá okkur 1 stk en hann má bara vera 10cm eða minni til að byrja með.
á einhver 10cm senagalus sem hann er til í að selja?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Dýragarðurinn er með nokkra 10cm Senegalusa.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

jebb fór einmitt í dag og keypti mér 2 stk.
virkilega sprækir og flottir.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

gæturu sagt mér hvað þeir kostuðu?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Kringum 3500kr í dýragarðinum, hann tók síðustu 2, það eru til allveg pott þétt 2 ornate, þeir eru einhvað dýrari man ekki nákvæmlega.
Minn fiskur étur þinn fisk!
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

3890 kosta þeir en held þeir sé búnir
Virðingarfyllst
Einar
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

þeir kostuðu 3890(nákvæmur :D )
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply