Ráð til að 'festa' plöntur almennilega
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
-
- Posts: 40
- Joined: 17 Apr 2009, 22:41
Ráð til að 'festa' plöntur almennilega
Jæja, ég vona að þið getið hjálpað mér sem smá kjánaspurningar varðandi gróður
Ég keypti tvær plöntur sem ég veit nú ekki hvað heita, en ég læt fylgja mynd af búrinu. (Það er alveg nýbúið að setja vatn í, og er enn gruggugt.)
http://picasaweb.google.com/strawberryt ... 7374507634
Málið er að ég er ekki að fýla þessar plöntur, þær eru voðalega mikið að fara til hliðar, og svo um leið og ég fer eitthvað að gera í búrinu, þó það sé ekki nema setja könnu í búrið til að taka vatn út þegar ég geri vatnaskipti, og þá losnar þetta, ég hef samt reynt að festa þetta eins og ég get, set sand vel við þetta og svona.
Er orðin mjög pirruð, fékk ógeðslega snigla með þessu, svo fynnst þér þetta orðið ljótt, og vill helst henda þessu, haha.
En ætla samt að reyna að laga þetta eitthvað, reyna að festa þær betur, þó ég hélt ég hafi gert það eins og hægt er, og kannski klippa ofan af þeim?
Hvað fynnst ykkur? Einhver ráð fyrir svona kjána eins og mig?
Ég keypti tvær plöntur sem ég veit nú ekki hvað heita, en ég læt fylgja mynd af búrinu. (Það er alveg nýbúið að setja vatn í, og er enn gruggugt.)
http://picasaweb.google.com/strawberryt ... 7374507634
Málið er að ég er ekki að fýla þessar plöntur, þær eru voðalega mikið að fara til hliðar, og svo um leið og ég fer eitthvað að gera í búrinu, þó það sé ekki nema setja könnu í búrið til að taka vatn út þegar ég geri vatnaskipti, og þá losnar þetta, ég hef samt reynt að festa þetta eins og ég get, set sand vel við þetta og svona.
Er orðin mjög pirruð, fékk ógeðslega snigla með þessu, svo fynnst þér þetta orðið ljótt, og vill helst henda þessu, haha.
En ætla samt að reyna að laga þetta eitthvað, reyna að festa þær betur, þó ég hélt ég hafi gert það eins og hægt er, og kannski klippa ofan af þeim?
Hvað fynnst ykkur? Einhver ráð fyrir svona kjána eins og mig?
Þetta er Egeria Densa og Cabomba, þær eru seldar Rótar lausar í dýragarðinum og með sökvu á endanum, það lýða alltaf um 2 vikur þanga til það koma rætur á plönturnar, ef þú hefur tekið sökvurnar af þá skil ég afhverju þær eru alltaf að losna þar sem það eru eingar rætur til að halda þeim föstum.
Minn fiskur étur þinn fisk!
-
- Posts: 40
- Joined: 17 Apr 2009, 22:41
-
- Posts: 40
- Joined: 17 Apr 2009, 22:41
-
- Posts: 40
- Joined: 17 Apr 2009, 22:41
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
lausar plöntur
Það getur verið gott að setja smá blý á endan, það var gert hérna í gamla daga. Þá haldast þær niðri á meðan þær eru að skjóta rótum.
-
- Posts: 40
- Joined: 17 Apr 2009, 22:41