Cabomba?

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Cabomba?

Post by Jakob »

Ef að maður kaupir 50cm cabombu stilk, getur maður klippt hana í 5 hluta og stungið öllum pörtunum ofaní og þeir mynda svo rætur?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Klippti mína í tvo hluta og hún hélt áfram að vaxa á báðum stöðum , þannig að það ætti að virka að klippa hana í fimm :)
200L Green terror búr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Myndi láta 3 hluta duga, en já, ætti að vera í lagi
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta var bara dæmi, takk fyrir svörin.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply