Upplýsingar

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
marriman
Posts: 8
Joined: 24 Feb 2009, 13:14
Location: Breiðholt

Upplýsingar

Post by marriman »

ég er með 150 lítra fiskabúr og mig langar að breyta því í svona monster búr, bara stóra creepy/nasty fiska, helst svona sem fólk horfir á og spyr sjálft sig WTF?, en þar sem ég þekki ekki fiska það vel þá vantar mig upplýsingar um hvernig fiska ég ætti að fá mér, það er einn 25-30cm (held það sé plekki eða gibbi,ættaður úr búrinu hjá pípó)í búrinu nú þegar en ég vil fleiri, allar upplýsingar vel þegnar
aldrei of mikið
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

'Eg efast um að þú getur verið með stóra creepy/nasty fiska í 150 Lítra búri.ekki einu sinni fyrir þennan gibba/plegga :)
marriman
Posts: 8
Joined: 24 Feb 2009, 13:14
Location: Breiðholt

Post by marriman »

ja bara svo lengi sem fólk kvarti yfir að fiskurinn sé creepy er ég sáttur, var bara að pæla í 1-3 stykki,
aldrei of mikið
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Stonefish er flottur fiskur, verður ekki of stór.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Síkliðan wrote:Stonefish er flottur fiskur, verður ekki of stór.
HAHAHAHA
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Varla, er hægvaxta, hreyfir sig eiginlega ekkert, og verður 30cm.. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

ja og er saltvatnsfiskur og er baneitraður
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það er til ferskvatnsfiskur sem heitir líka stonefish: Batrachus trispinosus

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... _grein.htm
-Andri
695-4495

Image
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

ja okei hlaut nú að vera
marriman
Posts: 8
Joined: 24 Feb 2009, 13:14
Location: Breiðholt

Post by marriman »

hehe þessi er skemmtilega creepy, veit einhver hvort hann er seldur hér á landi ?
aldrei of mikið
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þú getur líklega pantað hjá fiskó, kostar um 10-15þús síðast er ég vissi.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
marriman
Posts: 8
Joined: 24 Feb 2009, 13:14
Location: Breiðholt

Post by marriman »

vil taka það fram að ég veit EKKERT um fiska, hundar,kettir,kanínur og fugla kann ég á, fiskar eru nýir fyrir mér
aldrei of mikið
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þá myndi ég ekki byrja á þessum fisk, frekar fá sér par af convict og losa sig við pleggann.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
marriman
Posts: 8
Joined: 24 Feb 2009, 13:14
Location: Breiðholt

Post by marriman »

Síkliðan wrote:Þá myndi ég ekki byrja á þessum fisk, frekar fá sér par af convict og losa sig við pleggann.

pabbi er fiskasérfræðingur og 3 frændur mínir líka, pabbi er að kenna mér á þetta og ég er að lesa mig til.
aldrei of mikið
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

puffer. Til dæmis suvattii. Þeir eru creepy og get sporðrennt furðu stórum fiskum. :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Puffer væri þrælflottur.
1-2 litlir Polypterus gætu líka gengið í einhvern tíma.
Ctenolucius hujeta eða nálafiskur (Xenentodon cancila) gætu líka gengið ef búrið er sæmilega langt, ekki styttra en 100 cm og helst lengra.
Black ghost er lengi að stækka þannig hann gæti verið eitthvað í 150 lítra búri.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tetraodon palembangensis (puffer) líka. Svipað stór og suvattii en jafnvel skapfúlli :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply