Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum
Moderators: Vargur , prien , Sven , Stephan
Alli&Krissi
Posts: 331 Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk
Post
by Alli&Krissi » 28 Apr 2009, 00:10
smá hjálp
eg er með herna 60L gróðurbúr með slatta af erfiðum plöntum..var með co2 dæmið þarna í því og bruggið lekur alltaf í búrið:O var að tæma búrið og setja það aftur upp og eg var að spa hvort eg þarf eitthvað að hafa þetta kerfi??, er með 3 goðar perur í því.
kanski eitthver er með lausn á því að lata þetta ekki leka í búrið:O??
500L,60L,30L,25L.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 28 Apr 2009, 00:23
Getur verið að þú hafir gleymt matarsódanum í blöndunni eða ílátið undir bruggið sé stútfullt ? Það er ágætt að skilja eftir nokkra cm frá brúninni.
Alli&Krissi
Posts: 331 Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk
Post
by Alli&Krissi » 28 Apr 2009, 00:27
neib eg gleymdi ekki neinu 1 teskeið af þurger,1 af matarsoda 100 gr sikur og 0,5L af volgu vatni hrista þetta saman í 2L flösku:P
500L,60L,30L,25L.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 28 Apr 2009, 00:35
Þá þarftu sennilega eitthvað að endurskoða staðsetninguna eða útfærsluna á þessu hjá þér. Flaskan hjá mér er ofan á búrinu og ekkert vesen.
Alli&Krissi
Posts: 331 Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk
Post
by Alli&Krissi » 28 Apr 2009, 00:36
eg er búinn að gera það allavegana 5 sinnum er ekki í lagi að hafa bara sterka lýsingu:P? og gróðurnæringu
500L,60L,30L,25L.