Íslenskt sjávar búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Íslenskt sjávar búr
Ég var að spá í að leika mér smá og gera svona lítið Íslenskt sjávar búr og ég var að spá hvort að maður gæti allveg verið með einhverja fiska sem gætu lifað í um 20 stiga hita ég var að spá í að setja kannski einn eða tvo sprettfiska í búrið og krabba og nokkra snigla gæti það allveg gengið
Og hvort að einhver hefur kannski gert þetta og hvernig þetta gékk þá?
Og hvort að einhver hefur kannski gert þetta og hvernig þetta gékk þá?
Veistu um einhver svæði í sjónum í kringum ísland þar sem hitinn er 20 gráður og fiskar lifa?
Þú þarft að kæla búrið vel niður til þess að það geta haldið uppi íslensku sjávarlífi.
Þú þarft að kæla búrið vel niður til þess að það geta haldið uppi íslensku sjávarlífi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Lifa krabbarnir og sniglarnir ekki í sama, kalda vatninu og fiskarnir? Venjulega eru hryggleysingjar töluvert viðkvæmari en fiskar, þannig að það er í raun enn ólíklegra að halda þeim lifandi í þessum hita.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
sammála því sem keli segir en ef að kælibúnaðurinn er svona dýr afhverju að spá í þessu allir vita að sjórinn við Ísland er kaldur og ef að dýr eiga að lifa í köldu vatni þá gengur ekkert að skella þeim í heitt vatnsirarni wrote:nei en hvað með bara krabbana og snigla? og svona kælibúnaður er svo brjálæðislega dýr
200L Green terror búr
Já ég var að spyrja hvort að það væri hægt að vera með þa´í 20 stiga hita til að sleppa kæli búnaðiSirius Black wrote:sammála því sem keli segir en ef að kælibúnaðurinn er svona dýr afhverju að spá í þessu allir vita að sjórinn við Ísland er kaldur og ef að dýr eiga að lifa í köldu vatni þá gengur ekkert að skella þeim í heitt vatnsirarni wrote:nei en hvað með bara krabbana og snigla? og svona kælibúnaður er svo brjálæðislega dýr