Ég var að spá í að leika mér smá og gera svona lítið Íslenskt sjávar búr og ég var að spá hvort að maður gæti allveg verið með einhverja fiska sem gætu lifað í um 20 stiga hita ég var að spá í að setja kannski einn eða tvo sprettfiska í búrið og krabba og nokkra snigla gæti það allveg gengið
Og hvort að einhver hefur kannski gert þetta og hvernig þetta gékk þá?
Lifa krabbarnir og sniglarnir ekki í sama, kalda vatninu og fiskarnir? Venjulega eru hryggleysingjar töluvert viðkvæmari en fiskar, þannig að það er í raun enn ólíklegra að halda þeim lifandi í þessum hita.
sirarni wrote:nei en hvað með bara krabbana og snigla? og svona kælibúnaður er svo brjálæðislega dýr
sammála því sem keli segir en ef að kælibúnaðurinn er svona dýr afhverju að spá í þessu allir vita að sjórinn við Ísland er kaldur og ef að dýr eiga að lifa í köldu vatni þá gengur ekkert að skella þeim í heitt vatn
sirarni wrote:nei en hvað með bara krabbana og snigla? og svona kælibúnaður er svo brjálæðislega dýr
sammála því sem keli segir en ef að kælibúnaðurinn er svona dýr afhverju að spá í þessu allir vita að sjórinn við Ísland er kaldur og ef að dýr eiga að lifa í köldu vatni þá gengur ekkert að skella þeim í heitt vatn
Já ég var að spyrja hvort að það væri hægt að vera með þa´í 20 stiga hita til að sleppa kæli búnaði
ég setti einusinni soleiðis í búrið mitt sem er hitabeltis sjávarbúr.
lifði góðu lífi.þetta er eina kvikindið sem ég hef náð að setja i vatn sem er 20+ gráður.ég henti honum bara beint oni
Ég veit til þess að sjór mælist allt að 17° gráður við strendurnar á sumrin þannig eitthvað af þessum kvikindum hlýtur að þola nokkuð háan hita en spurning hvernig það sé til lengri tíma.
Svo er ekki stórmál að mixa kælibúnað td með því að láta kalt vatn renna í gegnum sump.