Íslenskt sjávar búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Íslenskt sjávar búr

Post by sirarni »

Ég var að spá í að leika mér smá og gera svona lítið Íslenskt sjávar búr og ég var að spá hvort að maður gæti allveg verið með einhverja fiska sem gætu lifað í um 20 stiga hita ég var að spá í að setja kannski einn eða tvo sprettfiska í búrið og krabba og nokkra snigla gæti það allveg gengið :?
Og hvort að einhver hefur kannski gert þetta og hvernig þetta gékk þá?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Veistu um einhver svæði í sjónum í kringum ísland þar sem hitinn er 20 gráður og fiskar lifa? :)

Þú þarft að kæla búrið vel niður til þess að það geta haldið uppi íslensku sjávarlífi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

nei en hvað með bara krabbana og snigla? og svona kælibúnaður er svo brjálæðislega dýr :?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Lifa krabbarnir og sniglarnir ekki í sama, kalda vatninu og fiskarnir? :) Venjulega eru hryggleysingjar töluvert viðkvæmari en fiskar, þannig að það er í raun enn ólíklegra að halda þeim lifandi í þessum hita.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

sirarni wrote:nei en hvað með bara krabbana og snigla? og svona kælibúnaður er svo brjálæðislega dýr :?
sammála því sem keli segir :P en ef að kælibúnaðurinn er svona dýr afhverju að spá í þessu :) allir vita að sjórinn við Ísland er kaldur :P og ef að dýr eiga að lifa í köldu vatni þá gengur ekkert að skella þeim í heitt vatn :roll:
200L Green terror búr
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Jájá fyrirgefið að ég skyldi vera að spyrja :P :oops:
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Sirius Black wrote:
sirarni wrote:nei en hvað með bara krabbana og snigla? og svona kælibúnaður er svo brjálæðislega dýr :?
sammála því sem keli segir :P en ef að kælibúnaðurinn er svona dýr afhverju að spá í þessu :) allir vita að sjórinn við Ísland er kaldur :P og ef að dýr eiga að lifa í köldu vatni þá gengur ekkert að skella þeim í heitt vatn :roll:
Já ég var að spyrja hvort að það væri hægt að vera með þa´í 20 stiga hita til að sleppa kæli búnaði
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

boga krabbar getað lifað uppí 28 gráður.

ég setti einusinni soleiðis í búrið mitt sem er hitabeltis sjávarbúr.
lifði góðu lífi.þetta er eina kvikindið sem ég hef náð að setja i vatn sem er 20+ gráður.ég henti honum bara beint oni :P
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hef líka náð að halda bogkrabba góðum í 20 - 22°C
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég veit til þess að sjór mælist allt að 17° gráður við strendurnar á sumrin þannig eitthvað af þessum kvikindum hlýtur að þola nokkuð háan hita en spurning hvernig það sé til lengri tíma.
Svo er ekki stórmál að mixa kælibúnað td með því að láta kalt vatn renna í gegnum sump.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

jæja gaman að heyra að maður getur haft eitthvap í þessu er þá að spá í að hafa bogkrabba :D
Post Reply