Útstæð augu

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Útstæð augu

Post by ulli »

eftir seinustu tilraun til að hafa báða grouperana saman virist annar hafa skaddast á auga.það eru eingin ummerki eftir tennur eða sár.
annað agað er bara frekar útstætt.

spurninginn er á þetta eftir að lagast?
hafið þið lent í þessu eftir slagsmál í búrunnum ykkar?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

bæði augunn núna... :evil:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

popeye? Hvernig er staðan á nítrati í búrinu? Það eru allnokkrir dagar síðan slagsmálin urðu er það ekki? Ef þetta væri útaf þeim, þá hefði þetta komið í ljós innan sólarhrings hefði ég haldið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nitrate testið er útrunnið.ph er 8,1

annars var þetta í fyrradag sem ég reyndi að endur kynna hann oni búrið.
fyrst var þetta bara 1 auga núna í dag eru það bæði.
hann á allveg að sjá þrátt fyrir þetta?.
það eru eingar sjáanlegar skémdir eða sár.
gæti hafa komið eftir háfunnina.
þeir bilast ef madur kemur nálægt þeim með háf.klessa a allt.
las að þetta væri í rauninni ekki síki og oft lagist það á fáeinum dögum.?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

var að skoða hann betur,það er loft inní öðru auganu,semsagt á milli himnunar og augasteins...
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

ulli wrote:var að skoða hann betur,það er loft inní öðru auganu,semsagt á milli himnunar og augasteins...
loft? svona grá(hvítt) ský á himnunni?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nope.
bara loftbóla
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Þettar gerðist líka við skala hjá mér, það lagaðist á nokkrum dögum
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

GUðjónB. wrote:Þettar gerðist líka við skala hjá mér, það lagaðist á nokkrum dögum
kom líka svona loftbóla hjá þér? ég á skala og svo var ég að færa hann á milli búra en þá varð augað frekar skýjað, engin loftbóla. en svo fór það á nokkrum dögum.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Mæli með að salta (hahahahaha!!) og hinkra í smástund, sjá hvernig þetta þróast á næstu 1-2 dögum. Ef þetta er eftir slagsmál þá grær þetta líklega án teljandi vandræða.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

keli wrote:Mæli með að salta (hahahahaha!!) og hinkra í smástund, sjá hvernig þetta þróast á næstu 1-2 dögum. Ef þetta er eftir slagsmál þá grær þetta líklega án teljandi vandræða.
salta ja......... :roll:
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

diddi wrote:
GUðjónB. wrote:Þettar gerðist líka við skala hjá mér, það lagaðist á nokkrum dögum
kom líka svona loftbóla hjá þér? ég á skala og svo var ég að færa hann á milli búra en þá varð augað frekar skýjað, engin loftbóla. en svo fór það á nokkrum dögum.
ég man það ekki alveg en það var eins og loft á milli himnunar og.......
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

bara til gamans þá gerist þetta á þorskum bara ef þeir fá smá högg á augað, þá kemur loftbóla og augað verður nánast svart því augasteinninn stækkar svo mikið, því þeir sjá ekkert í smá tíma, svo lagast þetta bara
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

keli wrote:Mæli með að salta (hahahahaha!!) og hinkra í smástund, sjá hvernig þetta þróast á næstu 1-2 dögum. Ef þetta er eftir slagsmál þá grær þetta líklega án teljandi vandræða.
ég held að Keli eigi Kötlu........ :)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

gudrungd wrote:
keli wrote:Mæli með að salta (hahahahaha!!) og hinkra í smástund, sjá hvernig þetta þróast á næstu 1-2 dögum. Ef þetta er eftir slagsmál þá grær þetta líklega án teljandi vandræða.
ég held að Keli eigi Kötlu........ :)
ne þetta er sjávar fiskur...hehe
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég setti hahahaha í sviga vegna þess að þetta er saltþráður.. Enda fáránlega fyndinn :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ulli wrote:
gudrungd wrote:
keli wrote:Mæli með að salta (hahahahaha!!) og hinkra í smástund, sjá hvernig þetta þróast á næstu 1-2 dögum. Ef þetta er eftir slagsmál þá grær þetta líklega án teljandi vandræða.
ég held að Keli eigi Kötlu........ :)
ne þetta er sjávar fiskur...hehe
:oops:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hann kemur til með að missa annað augað :(

hitt virðist vera að jafna sig.

annars er ég að spá í að gefa hann eða skyfta á móti eithverjum litlum kórali. þar sem ég tel ekki miklar lýkur að þeir eigi nokkur tíman eftir að geta verið saman í búri.

hann er um 13-15cm
Post Reply