eftir seinustu tilraun til að hafa báða grouperana saman virist annar hafa skaddast á auga.það eru eingin ummerki eftir tennur eða sár.
annað agað er bara frekar útstætt.
spurninginn er á þetta eftir að lagast?
hafið þið lent í þessu eftir slagsmál í búrunnum ykkar?
popeye? Hvernig er staðan á nítrati í búrinu? Það eru allnokkrir dagar síðan slagsmálin urðu er það ekki? Ef þetta væri útaf þeim, þá hefði þetta komið í ljós innan sólarhrings hefði ég haldið.
annars var þetta í fyrradag sem ég reyndi að endur kynna hann oni búrið.
fyrst var þetta bara 1 auga núna í dag eru það bæði.
hann á allveg að sjá þrátt fyrir þetta?.
það eru eingar sjáanlegar skémdir eða sár.
gæti hafa komið eftir háfunnina.
þeir bilast ef madur kemur nálægt þeim með háf.klessa a allt.
las að þetta væri í rauninni ekki síki og oft lagist það á fáeinum dögum.?
GUðjónB. wrote:Þettar gerðist líka við skala hjá mér, það lagaðist á nokkrum dögum
kom líka svona loftbóla hjá þér? ég á skala og svo var ég að færa hann á milli búra en þá varð augað frekar skýjað, engin loftbóla. en svo fór það á nokkrum dögum.
Mæli með að salta (hahahahaha!!) og hinkra í smástund, sjá hvernig þetta þróast á næstu 1-2 dögum. Ef þetta er eftir slagsmál þá grær þetta líklega án teljandi vandræða.
keli wrote:Mæli með að salta (hahahahaha!!) og hinkra í smástund, sjá hvernig þetta þróast á næstu 1-2 dögum. Ef þetta er eftir slagsmál þá grær þetta líklega án teljandi vandræða.
GUðjónB. wrote:Þettar gerðist líka við skala hjá mér, það lagaðist á nokkrum dögum
kom líka svona loftbóla hjá þér? ég á skala og svo var ég að færa hann á milli búra en þá varð augað frekar skýjað, engin loftbóla. en svo fór það á nokkrum dögum.
ég man það ekki alveg en það var eins og loft á milli himnunar og.......
bara til gamans þá gerist þetta á þorskum bara ef þeir fá smá högg á augað, þá kemur loftbóla og augað verður nánast svart því augasteinninn stækkar svo mikið, því þeir sjá ekkert í smá tíma, svo lagast þetta bara
keli wrote:Mæli með að salta (hahahahaha!!) og hinkra í smástund, sjá hvernig þetta þróast á næstu 1-2 dögum. Ef þetta er eftir slagsmál þá grær þetta líklega án teljandi vandræða.
keli wrote:Mæli með að salta (hahahahaha!!) og hinkra í smástund, sjá hvernig þetta þróast á næstu 1-2 dögum. Ef þetta er eftir slagsmál þá grær þetta líklega án teljandi vandræða.
keli wrote:Mæli með að salta (hahahahaha!!) og hinkra í smástund, sjá hvernig þetta þróast á næstu 1-2 dögum. Ef þetta er eftir slagsmál þá grær þetta líklega án teljandi vandræða.
annars er ég að spá í að gefa hann eða skyfta á móti eithverjum litlum kórali. þar sem ég tel ekki miklar lýkur að þeir eigi nokkur tíman eftir að geta verið saman í búri.