Það er búið að ske tvisvar sinnum áður að það er eitthvað brúnt sem stendur nokkra mm útúr endaþarmi á gúbbíkerlingunum mínum, svipað eins og lítið spjót, oddhvasst.
Ég hélt fyrst að þetta væri bara sporður á seiðum, en svo gutu þær og þetta stóð ennþá út. Svo eftir svona tæpa viku drápust þær.
Meirasegja þegar önnur var dauð, reyndi ég að toga þetta út en þetta var bara frekar sterkt, og slitnaði svo bara. Núna er flotti gúbbíkarlinn minn með þetta, veit einhver hvað þetta gæti verið?
Þegar aðrir fiskar erta hann þá fer þetta inn, en kemur svo út aftur..
ein í vandræðum :/
Eitthvað skrítið sem stendur útúr gúbbí
Ég prófaði að googla þetta og ég verð að segja að ég kúgaðist þegar ég las þessa grein:
http://www.bcaquaria.com/forum/callamanus-worm.html
Gæti þetta verið það sem er að ?
http://www.bcaquaria.com/forum/callamanus-worm.html
Gæti þetta verið það sem er að ?
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
já þetta gæti verið það.. nema þetta er ekki rautt, þetta er svona alveg brúnt eða svart.. en já þetta er ábyggilega það. Samt skrítið því það er frekar langt siðan þessar tvær dóu, eg er með svona 30 fiska en það er bara einn nuna.. kanski er þetta bara lengi að þróast.
fer og kaupi lyf við þessu...
fer og kaupi lyf við þessu...