Jæja, núna loksins þá er ég búin að gera fiskabúrið mitt tilbúið fyrir fiska og vantar því íbúa!
Þetta er tanganyika búr, og það kemur svosem ýmislegt til greina en var helst að hugsa um calvus, leleupi, lamprologus ocellatus eða lomprologus caudopunctatus. Annars þá kemur allt til greina!
Þetta er lítið búr og því ekki pláss fyrir nema eina tegund og svona 3-4 fiska af þeirri tegund.
Ef einhver á ungfiska af skemmtilegri tanganyika tegund þá má sá hinn sami endilega hafa samband með upplýsingum um tegund og verð
Takk takk
Íbúar óskast
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Íbúar óskast
Last edited by HLH on 26 Apr 2007, 15:01, edited 1 time in total.
Ég er með nokkrar kempru til sölu:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=528
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=528