Núna langar mig Að fá mér nanó búr.
Nokkrar spurningar...
1. Hvað kostar allt ca. Í búrið
2. Hvaða fiskar
3. Hvernig plöntur
(hvar fæ ég ódýrar plöntur)
4. Er þetta gaman
5. Mælið þið með þessu
Nanó
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Nanó
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L
- Villimaður
- Posts: 38
- Joined: 15 May 2007, 22:42
1. Nanó er 30ish L og minna, semsagt kostar fræðilega séð minna en venjulegt búr. Fer allt eftir hvað þú vilt fá.
2. Fiskar sem verða ekki stærri en 3-5cm kannski?
3. Plöntur sem verða ekki stórar? Enda er þetta nanó búr. Ódýrast að fá afleggjara frá vini.
4. Eins gaman og það er að setja upp búr sem þarf umhugsun amk 2var í viku.
5. Ef þú hefur tíma, þolinmæði og vilt skert val í fiska og plöntu úrvali.
Annars er bara best fyrir þig að googla Nano búr, skoða myndir, og sjá hvort eitthvað af þessu heillar þig, þetta getur verið eins dýrt eða eins ódýrt og þú vilt.
Edit: Betra svar hjá Varg.
2. Fiskar sem verða ekki stærri en 3-5cm kannski?
3. Plöntur sem verða ekki stórar? Enda er þetta nanó búr. Ódýrast að fá afleggjara frá vini.
4. Eins gaman og það er að setja upp búr sem þarf umhugsun amk 2var í viku.
5. Ef þú hefur tíma, þolinmæði og vilt skert val í fiska og plöntu úrvali.
Annars er bara best fyrir þig að googla Nano búr, skoða myndir, og sjá hvort eitthvað af þessu heillar þig, þetta getur verið eins dýrt eða eins ódýrt og þú vilt.
Edit: Betra svar hjá Varg.
Last edited by Villimaður on 03 May 2009, 03:26, edited 1 time in total.
40L Sunglow búr.
1 Óþekktur humar, ca 3cm.
25L Plexy Nanó búr.
1 Procambarus Fallax, ca 10cm.
1 Óþekktur humar, ca 3cm.
25L Plexy Nanó búr.
1 Procambarus Fallax, ca 10cm.
Re: Nanó
Við hér á spjallinu erum kannski full grimm að kalla litlu búrin okkar nanó búr, í rauninni eru nanó ferskvatnsbúr almennt talin búr sem eru 8 lítra eða minni en hér tölum við um búr sem eru allt að 30 lítra og minni sem nanó búr, réttara væri kannski að tala um smábúr.GUðjónB. wrote:Núna langar mig Að fá mér nanó búr.
Nokkrar spurningar...
1. Hvað kostar allt ca. Í búrið
2. Hvaða fiskar
3. Hvernig plöntur
(hvar fæ ég ódýrar plöntur)
4. Er þetta gaman
5. Mælið þið með þessu
Verðið á hlutum sem fara í búrið er ansi misjafnt eftir uppsetningu. Oft getur maður notað hluti sem maður á fyrir eða afganga úr öðrum búrum., td setti ég mitt upp að mestu þannig. Ef kaupa þarf allt í búrið þá má gera ráð fyrir 1000-4000 kr, fyrir möl og lítilli rót en spara má með að sleppa rótinni og finna sér sjálfur td fallega steina/stein.
Ef þörf er á dælu og hitara þá má gera ráð fyrir ca 8.000.- kr ef kaupa á þá hluti nýja en auðvitað er hugsanlega hægt að finna notaða hluti eða sleppa hitara ef búrið er á hlýum stað þar sem hiti sveiflast lítið og jafnvel sleppa dælunni ef fáir fiskar eru í búrinu, ég sleppti sjálfur dælunni enda með fáa fiska en hafði hitarann þar sem búrið stendur við glugga.
Nokkrar tegundir af fiskum koma til greina, sérstaklega ef búrið er 20-30 lítrar, td. kardinálar, guppy, endler, killifiskar, dvergregnbogafiskar. Það er um að gera að lesa sér til um hvaða fiska menn setja í svona búr td hér á spjallinu eða annarsstaðar, sjálfur er ég með 5 endlera og par af dverg regnbogafiskum í mínu búri (ca 20 l). Að mínu mati er aðalmálið að vera með fáa fiska og hafa búrið nokkuð sjálfbært og einfalt í umhirðu.
Margar plöntur koma til greina í smábúr og aðalmálið að vanda valið og velja plöntur sem henta stærð og lýsingu í búrinu. Margir velja þann kost að hafa fáa fiska og einbeita sér frekar af plöntunum og hafa þá jafnvel kolsýrukerfi á búrinu.
Einfaldast og ódýrast er að reyna að fá afleggjara sem henta búrinu hjá öðrum spjallverjum eða nota afleggjara úr eigin búrum.
Það að setja upp smábúr er nokkuð krefjandi og mjög gaman, sjálfur valdi ég þó mjög einfaldan kost og hef bara einfaldan gróður og fáa fiska en engu síður þá þykir mér mjög gaman að stússast í búrinu og fylgjast með lífríkinu. Ég á þó líklega eftir að bæta við lýsingu í mínu búri og færa mig yfir í meira krefjandi gróður.
Smábúr geta verið mikil augnayndi og eru sérstaklega skemmtileg þar sem þau passa vel inn í plássið undir þau, td á skrifborðum osf.
Það er vel hægt að koma svona búri af stað með útsjónarsemi fyrir 4-5000 kall og bæta svo í það með tímanum ef maður vill.
ég vona að ég geti fengið búið frítt.(ég held að ég eigi sílíkon..og helling af 5mm gleri) það er bara dæla, möl (jafnvel bara smá úr 180l búrinu) kannski rót og hellingur af plöntum....mér finnst langflottust búrin þar sem er gróður í botninum sem breiðir úr sér
............og þakk fyrir svörin .......
ps. mamma er ekki sátt með að fá eitt búr í viðbót.....en ég sagði bara að ég myndi henda gullfiskakúlunni og fá mér þetta í staðin og hún sagði ekkert á móti (sama sem OK) híhíhí .....en ekki hafa áhyggjur af því
............og þakk fyrir svörin .......
ps. mamma er ekki sátt með að fá eitt búr í viðbót.....en ég sagði bara að ég myndi henda gullfiskakúlunni og fá mér þetta í staðin og hún sagði ekkert á móti (sama sem OK) híhíhí .....en ekki hafa áhyggjur af því
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L
http://www.fishrium.com/index.php/fresh ... arium.html
hvar fæ ég þessar plöntur
er gott að hafa gróðurmold í botninum (vikur eða eitthvað annað)
þ
hvar fæ ég þessar plöntur
er gott að hafa gróðurmold í botninum (vikur eða eitthvað annað)
þ
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L
hún sagði að þetta kostaði of mikið en ég sagðist ætla að smíða búrið sjálfur og þá var henni samaGUðjónB. wrote:ég vona að ég geti fengið búið frítt.(ég held að ég eigi sílíkon..og helling af 5mm gleri) það er bara dæla, möl (jafnvel bara smá úr 180l búrinu) kannski rót og hellingur af plöntum....mér finnst langflottust búrin þar sem er gróður í botninum sem breiðir úr sér
............og þakk fyrir svörin .......
ps. mamma er ekki sátt með að fá eitt búr í viðbót.....en ég sagði bara að ég myndi henda gullfiskakúlunni og fá mér þetta í staðin og hún sagði ekkert á móti (sama sem OK) híhíhí :lol: .....en ekki hafa áhyggjur af því
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Ég er svo fegin að fá að vita hvað mömmu þinni finnst um allt þetta
En annars er ég með 60L búr og er það litla plöntubúrið mitt vil hafa svo margar plöntur og sumar stórar að minna búr væri ekki nóg fyrir mig en langar samt að reyna svona einn daginn þar sem maður hefur séð svo mörg svona flott "nanó" búr.
En veit ekki með gróðurmöl, margir hafa verið að setja svoleiðis undir en ég er farin að nota bara svona gróðurtöflur sem maður setur hjá rótinni og svo fljótandi plöntunæringu og það er að koma mjög vel út plönturnar loksins farnar að taka við sér.
En með þessar plöntur þá veit ég ekki hvar er hægt að fá akkúrat þessar en Dýragarðurinn var að fá plöntusendingu og er mikið úrval hjá þeim af allskonar plöntum, hljóta að vera einhverjar svona litlar þar.
En annars er ég með 60L búr og er það litla plöntubúrið mitt vil hafa svo margar plöntur og sumar stórar að minna búr væri ekki nóg fyrir mig en langar samt að reyna svona einn daginn þar sem maður hefur séð svo mörg svona flott "nanó" búr.
En veit ekki með gróðurmöl, margir hafa verið að setja svoleiðis undir en ég er farin að nota bara svona gróðurtöflur sem maður setur hjá rótinni og svo fljótandi plöntunæringu og það er að koma mjög vel út plönturnar loksins farnar að taka við sér.
En með þessar plöntur þá veit ég ekki hvar er hægt að fá akkúrat þessar en Dýragarðurinn var að fá plöntusendingu og er mikið úrval hjá þeim af allskonar plöntum, hljóta að vera einhverjar svona litlar þar.
200L Green terror búr