Andri Pogo - hin búrin mín
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Þú veist að ég á aðra Hypancistrus fyrir þig ef þú hefur áhuga
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
jæjajæja ég var að fá einn svakalega rosalega gífurlega brjálaðan fisk, sannkallaðan glass-banger.
Einhverjir sá hann kannski niðri í Dýragarði en ég var ekki lengi að háfa hann upp þegar ég sá hann
Hann fékk sérbúr inní fiskaherbergi, þarf bara að redda betri lýsingu fyrir búrið, annars er hann enn frekar litlaus (en strax farinn að ráðast á glerið)
hann verður alveg kolsvartur þegar hann jafnar sig... ca svona:
það væri gaman að sjá hann í 720L búrinu en ég treysti honum bara ekki, amk ekki í bili.
Einhverjir sá hann kannski niðri í Dýragarði en ég var ekki lengi að háfa hann upp þegar ég sá hann
Hann fékk sérbúr inní fiskaherbergi, þarf bara að redda betri lýsingu fyrir búrið, annars er hann enn frekar litlaus (en strax farinn að ráðast á glerið)
hann verður alveg kolsvartur þegar hann jafnar sig... ca svona:
það væri gaman að sjá hann í 720L búrinu en ég treysti honum bara ekki, amk ekki í bili.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
þetta var ekki langvinn skemmtun
skoppaði voða glaður inní herbergi til að kíkja á hann en finn hann dauðan á gólfinu! virkilega fúlt!
og til að toppa daginn var einn stór ropefish dauður í stóra búrinum, engin ummerki um slagsmál, sjúkdóma eða neitt annað, hann virðist bara hafa gefið upp öndina enda orðinn nokkuð gamall
skoppaði voða glaður inní herbergi til að kíkja á hann en finn hann dauðan á gólfinu! virkilega fúlt!
og til að toppa daginn var einn stór ropefish dauður í stóra búrinum, engin ummerki um slagsmál, sjúkdóma eða neitt annað, hann virðist bara hafa gefið upp öndina enda orðinn nokkuð gamall
Last edited by Andri Pogo on 03 May 2009, 14:07, edited 1 time in total.
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Hundfúlt.. En pínu áhætta að setja hann í svona lítið búr án loks, hann hefur líklega ekki verið sáttur með plássið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
bara allt í gúddi, hef ekki séð þau reyndar í nokkrar vikur. parið fór í "pössun" til bróður minns því honum vantaði eitthvað í búrið sitt. Þau héldu allavega áfram að hrygna eftir að þau komu þangað en það hefur ekkert komist upp enn held ég. Ég ætlaði að kíkja við og taka seiðin frá þegar þau hætta að éta hrognin. Takk fyrir að minna mig á það hehe
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
jæja rúmir 4 mánuðir síðan ég póstaði í þennan þráð
Ég er amk enn með herbergið en hef verið afskaplega latur í sumar og núna þegar vinnan er byrjuð.
Í augnablikinu eru bara þrjú búr í gangi og þrjú tóm.
25L búr með eplasniglum, 85L búr með 2x Dempsey og Salvini og 300L búr með Trimac og Raphael kattfiski.
Ég stefni á að breyta 300L búrinu aðeins næstu daga í ameríkusíkliðubúr.
Ætla að selja hvíta sandinn og setja dökka möl í staðinn og bæta nokkrum fiskum við.
Hér er ég búinn að fjarlægja allan gróður og rætur úr búrinu og gera 80% vatnsskipti til að minnka litinn sem var kominn í vatnið:
og nokkrar af töffaranum:
hann fer vonandi að sýna flotta liti aftur þegar ég er búinn að skipta um möl. Svo datt mér í hug að smíða lok á búrið, það gufar svo mikið upp.
Einhverjar hugmyndir um 'aquascaping' ?
Var að hugsa um að hafa bara eitthvað grjót, engar rætur eða gróður.
Ég er amk enn með herbergið en hef verið afskaplega latur í sumar og núna þegar vinnan er byrjuð.
Í augnablikinu eru bara þrjú búr í gangi og þrjú tóm.
25L búr með eplasniglum, 85L búr með 2x Dempsey og Salvini og 300L búr með Trimac og Raphael kattfiski.
Ég stefni á að breyta 300L búrinu aðeins næstu daga í ameríkusíkliðubúr.
Ætla að selja hvíta sandinn og setja dökka möl í staðinn og bæta nokkrum fiskum við.
Hér er ég búinn að fjarlægja allan gróður og rætur úr búrinu og gera 80% vatnsskipti til að minnka litinn sem var kominn í vatnið:
og nokkrar af töffaranum:
hann fer vonandi að sýna flotta liti aftur þegar ég er búinn að skipta um möl. Svo datt mér í hug að smíða lok á búrið, það gufar svo mikið upp.
Einhverjar hugmyndir um 'aquascaping' ?
Var að hugsa um að hafa bara eitthvað grjót, engar rætur eða gróður.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Prófaði að henda Salvini útí 300L búrið, er að fylgjast vel með samt því hann er nokkuð minni en Trimac. Gerði líka nokkra felustaði úr gróti.
Eins og sést er sporðurinn á honum að vaxa aftur en hann var klipptur af þegar hann fór tímabundið í 720L búrið:
Trimac er duglegur að elta hann og skoða en er ekki farinn að bíta neitt frá sér.
Eins og sést er sporðurinn á honum að vaxa aftur en hann var klipptur af þegar hann fór tímabundið í 720L búrið:
Trimac er duglegur að elta hann og skoða en er ekki farinn að bíta neitt frá sér.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
það var reyndar búið að margsegja mér að Trimacinn sé kerla á öðru spjalliSíkliðan wrote:Flottir báðir Trimac og Salvini, báðir 100% kk eins og þú væntanlega veist.
Væri gaman að heyra ástæðuna bakvið 100% kyngreininguna þína ?
Ég er þó ekkert viss enda eina sem sagt er sýna muninn eru blettir á bakugganum, en það er þó víst ekkert 100% öruggt.
Það verður Eheim proII 2028 tunnudæla á búrinu en það eru 2x litlar hreinsidælur meðan ég laga leka í tunnudælunni.