Veikur fiskur :/

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
mohawk_8
Posts: 76
Joined: 08 Mar 2009, 23:22
Location: Akureyri

Veikur fiskur :/

Post by mohawk_8 »

Gúbbíkallinn minn er búin að vera að haga sér frekar undarlega undanfarið....hann bara syndir hálf skakkur á hvolfi og það er eins og hann geti bara synt með annarri hliðinni...:S
er hann bara að drepast eða er einhver sem getur komið með sjúkdómagreiningu út frá þessari lýsingu?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hátt nítrat eða bakteríusýking.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
mohawk_8
Posts: 76
Joined: 08 Mar 2009, 23:22
Location: Akureyri

Post by mohawk_8 »

hlýtur þá að vera bakteríusýking því að ég er með eina kellu og 7-10 seiði sem þetta hefur enginn áhrif á :/
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

var hann alveg eðlilegur þegar þú keyptir hann? Byrjaði hann síðan að synda skringilega og jafnvel horast niður?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Gæti verið að Vatnið sé ekki gott en fiskarnir sem eru í því séu búnir að venjast því, svo hefur keypt nýja gúbby kallinn sem kemur úr góðu vatni og ruglast allur þegr hann fer í þitt, Gott að skipta bara um 50% til öryggis.
Minn fiskur étur þinn fisk!
mohawk_8
Posts: 76
Joined: 08 Mar 2009, 23:22
Location: Akureyri

Post by mohawk_8 »

var hann alveg eðlilegur þegar þú keyptir hann? Byrjaði hann síðan að synda skringilega og jafnvel horast niður?
ég keytpi parið saman fyrir svona einum og hálfum mánuði eða svo... þau voru bæði mjög hress og karlinn var meira að segja bara alveg ofur hress..elti kelluna endalaust og virtist bara vera í fínu lagi, hann hefur alltaf étði eins mikið og hann nær í og hefur altaf verði frekar feitur...svo bara einn dagin þá syndir hann eiginlega ekkert með sporðinum heldur bara rétt heldur sér á floti með hinum uggunum og búkurinn er verulega skakkur út á hlið :shock: ég var samt að spá hvort að hann hafi lent eitthvað í dælunni því að ég átti aðra kéllu sem lenti í því...hún festist semsagt inni í stútnum þar sem dælan blæs vatninu út ef þið skiljið mig hehe. ég hélt hún væri dauð en hún náði að losa sig þegar ég slökkti á dælunni og hún var öll svona skökk og gat nánast ekkert synt þannig að ég fargaði henni... :(
Gæti verið að Vatnið sé ekki gott en fiskarnir sem eru í því séu búnir að venjast því, svo hefur keypt nýja gúbby kallinn sem kemur úr góðu vatni og ruglast allur þegr hann fer í þitt, Gott að skipta bara um 50% til öryggis.
ég viðurkenni það að vatnið hjá mér var ekkert sérstakt því að ég hafði einfaldlega ekki tíma til að skipta vegna anna í skólanum:/ ..en ég skipti um daginn alveg um 80-90%
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mohawk_8 wrote:
var hann alveg eðlilegur þegar þú keyptir hann? Byrjaði hann síðan að synda skringilega og jafnvel horast niður?
ég keypti parið saman fyrir svona einum og hálfum mánuði eða svo... þau voru bæði mjög hress og karlinn var meira að segja bara alveg ofur hress..elti kelluna endalaust og virtist bara vera í fínu lagi, hann hefur alltaf étði eins mikið og hann nær í og hefur altaf verði frekar feitur...svo bara einn dagin þá syndir hann eiginlega ekkert með sporðinum heldur bara rétt heldur sér á floti með hinum uggunum og búkurinn er verulega skakkur út á hlið :shock: ég var samt að spá hvort að hann hafi lent eitthvað í dælunni því að ég átti aðra kéllu sem lenti í því...hún festist semsagt inni í stútnum þar sem dælan blæs vatninu út ef þið skiljið mig hehe. ég hélt hún væri dauð en hún náði að losa sig þegar ég slökkti á dælunni og hún var öll svona skökk og gat nánast ekkert synt þannig að ég fargaði henni... :(
held að þessi tiltekna guppy kerling hafi verið slöpp fyrir og þessvegna fest sig í innsoginu á dælunni. Þetta gerist ekki nema fiskurinn sé slappur fyrir. En mig grunar að guppy kk hafi bara orðið veikur, innvortis bakteríusýking. Gupparnir verða skakkir og byrja að synda lítið, hanga út í horni og horast niður. Myndi bara farga honum, vera bara duglegur að skipta um vatn, tekur bara nokkrar mín, taka 30% vikulega og passa að gefa ekki of mikið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
mohawk_8
Posts: 76
Joined: 08 Mar 2009, 23:22
Location: Akureyri

Post by mohawk_8 »

held að þessi tiltekna guppy kerling hafi verið slöpp fyrir og þessvegna fest sig í innsoginu á dælunni. Þetta gerist ekki nema fiskurinn sé slappur fyrir. En mig grunar að guppy kk hafi bara orðið veikur, innvortis bakteríusýking. Gupparnir verða skakkir og byrja að synda lítið, hanga út í horni og horast niður. Myndi bara farga honum, vera bara duglegur að skipta um vatn, tekur bara nokkrar mín, taka 30% vikulega og passa að gefa ekki of mikið.
já hún var búin að vera eitthvað slöpp :/ en ég fargaði kallinum áðan...fékk samviskubit að láta hann vera að kveljast eitthvað :/
en ef að hann hefur veikst eitthvað þarf þá ekki að setja eitthvað í búrið til að fyrirbyggja það að hinir fái þetta... hvað er best að gera?
Post Reply