Hin gæludýrin mín, *nýtt - 27.mars*

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk. Hann Víkingur er samt ekki þannig séð svartur, hann er svartur/silfur (ns) og silfrið erfist og það er mismunandi hve mikið silfur þeir fá, en hann er með frekar mikið silfur, sem er bara flottara :)

Ég þurfti að láta hann frá mér og hann fór frá mér í Nóvember :væla:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Þú getur farið meeð hann til tjörva, hann er meistari í páfagaukum
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Er þessi maur smitandi? ég var að passa fyrir Elmu dúlluna eina helgi.. spurning hvort minn fái þetta þá líka?

Áttu þetta þurrfóður til hjá þér Vigdís?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég las á netinu að smit milli fullorðina fugla ætti ekki að gerast.

Það kom fram að fyrstu einkennin komi fram í ungum fuglum frá 6-12 mánaða, vegna þess að foreldrarnir smituðu þá þegar þeir voru ungar.

Ég er sko byrjuð að meðhöndla dúlluna með Paraffin olíu og það sést strax munur. Olían á að drepa maurinn.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Var að fá þessa :wub:

Image

Image

hún er bara sætust og elskar að vera með manni og láta klóra sér á hausnum.

Hún var ekkert hrædd við myndavélina og pósaði bara endalaust fyrir mig, greynilegt að hún horftir á ANTM! :lol:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Jæja, núna á ég kannski von á ungum frá ástargaukunum mínum, ástargaukurinn sem ég var að fá er ekki stelpa heldur Strákur!


ég kom að Guffa og "Grimmhildi" í gær, vera að búa til "Litla ástargauka".

Gaman, gaman!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

spennandi :góður: vonandi heppnast þetta hjá þeim :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þau eru voða hamingjusöm

Image
Guffi (grænn) og Grimmhildur (blá)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
whapz
Posts: 160
Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær

Post by whapz »

Vá mér finnst þeir svo fallegir.. Er að spá í að fá mér eitthvern tíman svona eeeek spennandi. : o
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

fleiri myndir af hjónakornunum

Image

Image

Image

það eru orð að sönnu að þetta séu ástargaukar... hehe
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Image
Tók þessa í dag. Gárinn dýrkar dísuna en dísan er ekki alveg jafn hrifinn.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

haha skemmtileg mynd :D ekki deila þau búri?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei :) en fá að fara út á sama tíma. Dísan skilur ekkert í þessum litla græna fugl sem eltir hana út um allt... :lol:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Við Vargur vorum að fá þessa :D

Image

Hún er 6 ára gömul, kölluð Mumma. Hún er æðisleg. Hún er svo góð, leyfir manni að klappa sér og klóra, "kyssir" mann þegar maður segir Kyssa og fl.
Hún kann líka að tala, orðin sem ég hef heyrt hana segja eru:

Sjáumst!
Hæ!
Halló!
Bæbæ!
Góða nótt
jæja!
jæææja jææja!
Ertu sæt Mumma?
hahahahahaha (hlær ógurlega) bara fyndið
*hnerrar*
*hóstar*
Nammi?
Fæ ég nammi?
Sjáðu þetta! (með undrunar tón)
Mummi! (kallar á sjálfa sig) (hét áður mummi)
Hvað segiru?
hvað segiru mummi?

Hljóð:
Smellir í góm
flautar alskonar melódíur
*bíp bíp* eins og heyrist í hundadóti
Hermir eftir vekjaraklukku
bankhljóð (bank bank bank)

og margt fleira!

fleiri myndir

Image

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sjii, fallegur þessi. Ég verð að fá koma í heimsókn og skoða þennan við tækifæri :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ekki málið :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

sæta

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

damn! sé ekki myndirnar :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

sirarni wrote:damn! sé ekki myndirnar :)
getur séð þær hérna http://www.flickr.com/photos/elmaben/
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
SadboY
Posts: 94
Joined: 13 Mar 2009, 12:26

Post by SadboY »

Þessi tegund er bara falleg

Svo eru þetta svo miklir karakterar :)
xxx :D xxx
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Sammála Sadboy.

Mig langar að sjá vídeó af Mummu að spjalla ;D
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

falleg í fiðrinu. og það segir mikið um african
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk! Já hún er einstaklega falleg í fiðrinu, enda fær hún úrval af ávöxtum og grænmeti á hverjum degi og gott fóður.

En hún er svakalegt "tjikken" :P keypti handa henni nagdót í dag og setti inn í búrið hennar, hún var skíthrædd og harðneitar að fara inn í búrið núna,jafnvel þó að ég sé búin að fjarlægja "hræðilega aðskota hlutinn" úr höllinni hennar... :twisted:

Reyndar eru þessir gaukar alveg einstaklega feimnir og hræddir að kynnast nýjum hlutum..

En fyrir utan það þá er hún einstaklega ljúf og ekkert hrædd þó að það koma gestir, hún var reyndar svo hrifin af honum Prien, hérna á spjallinu, að ég þurfti að taka hana af öxlinni af honum, sem hún var búin að eigna sér, þegar hann var að fara!

Hún virðist vera einstaklega kvöldfúll fugl, sérstaklega kl tíu á kvöldin, virkilega fyndið, vill ekkert með okkur hafa þá! :lol:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jæja.. enn bætist í talforðan hjá Mummu


Mummi er voooðalega sætur
Mummi er svo krúttlegur
Æltaru að koma út?
Vúúúúú! (eitthvað voða spennandi)
Sprauta? (örugglega einhver að sprauta vatni á hann)
Sprengja!! og *púgkh* hljóð með (hljóð eins og sprengja eða skothljóð)
Hvað segiru Mummi minn?
Mummi vertu góður!!
vóvóvóvóvóv!
Guðmundur hræddur!
Æltaru að koma mummi?
Kúka! (þá er hún að tala við sjálfa sig þegar hún kúkar, bara stundum)
Komdu!
Ég er að koma
Matur!
Blessaður! (segir þetta yfirleitt þegar síminn hringir) hehe

Hljóð:
Mííííjáááá (eins og stór köttur)
Mjá (lítill köttur)
hvæsir...
Kyssi hljóð

hhehe, hún er svo sæt:D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Snilld. :D
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Búin að hitta þessa skvísu, hún er alveg meiriháttar! fallegur og skemmtilegur fugl!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

haha :D algjör prakkari! Situr upp á tölvuskjánum hjá mér núna og er að blaðra eitthvað eins og

Guðmundur - jæja - vúúúú - koma? - ha? - *rophljóð* - jáááá - nammi


það nýjasta sem hún leyfir mér að gera er að láta hana standa á puttanum, svo sný ég henni við í loftinu og set hendina undir bakið á henni og læt hana liggja á bakinu og klóra henni á hausnum.. líður voða vel á meðan :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Nýjar myndir af kisu (Bellu) tók nokkrar myndir í gær :)

Image

Image
Svo sæt

Image

Image
Soldið loðin, hehe :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Hnetu módelið mitt

Image

Image

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

African grey eru frábærir. Fallegur hann Mummi..
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply