Ég veit að þeim líður best í hóp, og ætla ég að fara sem fyrst að kaupa aðra, en ég vissi ekki að þetta væri svo svakalegt að fiskurinn bara neitaði að láta sjá sig?
Ég fékk mér svona fisk að því það kom upp sniglavandamál, og hann er greinilega ekki búin að vera að gera neitt í því, þeir eru orðnir vel stórir og ógeðslegir nokkrir af þessum sniglum

Hann er bara er í búri með tveimur gúppý kerlingum, þetta er nýtt búr sem ég er að fara hægt að stað með, er það eitthvað óheppileg samblanda?