Fiskabúr óskast

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
IAmTheSun
Posts: 41
Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:

Fiskabúr óskast

Post by IAmTheSun »

Óska eftir fiskabúri ódýrt.
Það þarf ekki að vera vatnshelt þar sem ég er að plana að hafa mýs í því :)
Best væri að það væri um það bil 60x40 - 70x40 ,hæðin skiptir ekki miklu máli ;)

Vil ekki fá neina aukahluti,dælur eða neitt svoleiðis með.

Endilega sendið mér email á sunnaros94@hotmail.com ef þið eruð með einhvað sem ykkur vantar að losna við :D
IAmTheSun
Posts: 41
Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:

Post by IAmTheSun »

Upp :)

Þetta er örugglega í kringum 50 lítra búr sem ég er að óska eftir :)
Leiðréttið mig ef það er rangt.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Ekki uppfæra svona mikið :S þessi auglýsing var númer 2 eða álíka. Á ekki að uppfæra fyrr en auglýsing er komin á næst síðu eða mjög neðarlega á fyrstu.
200L Green terror búr
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

mínu þrði var lokað eftir að ég uppaði 2x áður en þráðurinn frðist niður :wink:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
IAmTheSun
Posts: 41
Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:

Post by IAmTheSun »

Sirius Black wrote:Ekki uppfæra svona mikið :S þessi auglýsing var númer 2 eða álíka. Á ekki að uppfæra fyrr en auglýsing er komin á næst síðu eða mjög neðarlega á fyrstu.
Okei, fyrirgefðu, fattaði það ekki :oops:
Man það næst! :wink:
IAmTheSun
Posts: 41
Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:

Post by IAmTheSun »

Gæti allveg borgað 2 þús. kr. eða kringum það fyrir búrið, en því miður ekki mikið meira :?
Vil ekki heimasmíðað búr, heldur aðeins verksmiðjuframleitt ;)

Sendið mér skilaboð eða email á sunnaros94@hotmail.com ef þið eruð með einhvað.
Skoða búr sem eru með sprungu í eða halda ekki vatni, en þó er mun betra að það haldi vatni og sé án sprungna :)
IAmTheSun
Posts: 41
Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:

Post by IAmTheSun »

Get mögulega skipt á hamstra/músabúrinu mínu fyrir fiskabúr ef einhver áhugi er fyrir því :)
Það myndi þá fylgja hamstrabúrinu vatnsbrúsi,hjól og matardallur, þetta er stórt Savic Rody búr,passar vel fyrir margar mýs (var með 7 mýs í því, og eitt sinn 17 stk. mýs) eða fyrir nokkra hamstra (1-3).
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Þú getur líka bara smíðað þér búr fyrir lítinn pening. Þyrftir ekki þykkt gler í búr sem þyrfti ekki að vera með neinu vatni. Ætti að vera mjög lítið mál, það eina sem þú þyrftir að passa væri að slípa brúnirnar sæmilega.
IAmTheSun
Posts: 41
Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:

Post by IAmTheSun »

Sven wrote:Þú getur líka bara smíðað þér búr fyrir lítinn pening. Þyrftir ekki þykkt gler í búr sem þyrfti ekki að vera með neinu vatni. Ætti að vera mjög lítið mál, það eina sem þú þyrftir að passa væri að slípa brúnirnar sæmilega.
Ég kann bara ekkert að smíða búr :?
Pabbi minn smíðaði búr fyrir nokkrum árum og þá kostaði það allveg kringum 40-50 þúsund.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

IAmTheSun wrote:
Sven wrote:Þú getur líka bara smíðað þér búr fyrir lítinn pening. Þyrftir ekki þykkt gler í búr sem þyrfti ekki að vera með neinu vatni. Ætti að vera mjög lítið mál, það eina sem þú þyrftir að passa væri að slípa brúnirnar sæmilega.
Ég kann bara ekkert að smíða búr :?
Pabbi minn smíðaði búr fyrir nokkrum árum og þá kostaði það allveg kringum 40-50 þúsund.
Það hlýtur að hafa verið stærra búr en bara um 60L :) og það hefur þá þurft að halda vatni væntanlega. Þar sem svona músabúr þarf ekki að halda vatni þá er hægt að hafa mun þynnra gler í því en annars, eins og Sven sagði :) Og ef að pabbi þinn hefur smíðað einu sinni búr, ætli hann geti það ekki aftur? ;)
200L Green terror búr
IAmTheSun
Posts: 41
Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:

Post by IAmTheSun »

Sirius Black wrote:
IAmTheSun wrote:
Sven wrote:Þú getur líka bara smíðað þér búr fyrir lítinn pening. Þyrftir ekki þykkt gler í búr sem þyrfti ekki að vera með neinu vatni. Ætti að vera mjög lítið mál, það eina sem þú þyrftir að passa væri að slípa brúnirnar sæmilega.
Ég kann bara ekkert að smíða búr :?
Pabbi minn smíðaði búr fyrir nokkrum árum og þá kostaði það allveg kringum 40-50 þúsund.
Það hlýtur að hafa verið stærra búr en bara um 60L :) og það hefur þá þurft að halda vatni væntanlega. Þar sem svona músabúr þarf ekki að halda vatni þá er hægt að hafa mun þynnra gler í því en annars, eins og Sven sagði :) Og ef að pabbi þinn hefur smíðað einu sinni búr, ætli hann geti það ekki aftur? ;)
Hann getur allveg smíðað búr fyrir mig, það er ekki málið,heldur er hann að vinna svo mikið og hann hefur bara engan tíma til að smíða búr handa mér :(
Ef hann hefði tíma til þess væri hann löngubúinn að smíða búr.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

af hverju kaupiru þér ekki bara svona hamstrabúr eða þannig úr búr? þau kosta nú ekki svo mikið er það?
What did God say after creating man?
I can do so much better
IAmTheSun
Posts: 41
Joined: 13 Oct 2008, 19:22
Location: HFJ beibý ;)
Contact:

Post by IAmTheSun »

Hanna wrote:af hverju kaupiru þér ekki bara svona hamstrabúr eða þannig úr búr? þau kosta nú ekki svo mikið er það?
Ég á allveg búr fyrir mýsnar mínar, það er bara svoldið lítið fyrir þær.
Litirnir á músabúrinu mínu passa ekki inn í herbergið mitt,enda blátt og grænt og allt annað í herberginu er beige og grábrúnt :roll:

Er ekkert að flýta mér að leita af búri ;)
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

vodalega eru margir hér á spjallinu sem er leiðinlegir allavega ég á bur handa der sem er ekki heimatilbúið og þú getur fengið fyrir 2000 kr síminn er 6996069 en her mynd Imageþað er sprunga í því sem ég er til í að selja á 2000 kr :P
Post Reply