125L búrið mitt (myndir komnar)
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
125L búrið mitt (myndir komnar)
Ég fékk Blue Acara par um daginn frá Tona og þau eru að hrigna eins og er.... mjög spennandi á eftir að koma með myndir þegar ég kemst í myndavél það er ein venjuleg rót í búrinu og svo ein gervi.... 2 plöntur sem ég tók úr 20L búrinu sem eru ornar um 15-20 cm stórar
Last edited by hrafnaron on 29 Mar 2009, 20:43, edited 2 times in total.
Rena Biocube 50: tómt eins og er
- haffi85007
- Posts: 185
- Joined: 31 Mar 2008, 21:09
- Location: Njarðvík
wondering!!!
Hvað eru blue acara fiskarnir yfirleitt gamlir þegar þeir byrja að hrygna? er nefnilega með 7 stykki af þeim og sá stærsti er rétt rúmlega 6 cm
70 ltr og 21ltr
12x stk gúbbí (21ltr)
1xalbínóa koparryksuga (21ltr)
1x Gibbi (70ltr)
1xAnchistrur (4-5.cm) (21ltr)
12x stk gúbbí (21ltr)
1xalbínóa koparryksuga (21ltr)
1x Gibbi (70ltr)
1xAnchistrur (4-5.cm) (21ltr)
Jæja seiðin eru orðin svona 5-8mm og blái gljáinn er byrjaður að myndast á þeim..... þau eru farin að vaða í baby brine shrimp um leið og ég set það í búrið magnað að fylgjast með þessu og já ég setti aðra plöntu þannig að þær eru 3 í búrinu núna og þær eru ornar svo stórar að þær ná alveg upp á yfirborðið í búrinu þarf að fara klippa þær og setja niður klippurnar
Rena Biocube 50: tómt eins og er
jæja ég fór til vargs í gær og fékk hjá honum 4 ancistrur enn mér fanst þær
svo litlar að ég setti þær í 20L búrið meðan blue acara parið er með seiðin sín og svo 2 eppla snígla
sem ég setti í stóra búrið enn annar snígillinn varð fyrir árás frá kerlingunni að ég færði þá líka í 20l búrið.....
vona bara að ancistrunar vaxa hratt svo að ég geti sett þær ofaní stóra búrið
svo litlar að ég setti þær í 20L búrið meðan blue acara parið er með seiðin sín og svo 2 eppla snígla
sem ég setti í stóra búrið enn annar snígillinn varð fyrir árás frá kerlingunni að ég færði þá líka í 20l búrið.....
vona bara að ancistrunar vaxa hratt svo að ég geti sett þær ofaní stóra búrið
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Sterkur leikur, akörurnar hefðu mjög líklega étið seiðin.hrafnaron wrote:jæja ég fór til vargs í gær og fékk hjá honum 4 ancistrur enn mér fanst þær
svo litlar að ég setti þær í 20L búrið meðan blue acara parið er með seiðin sín og svo 2 eppla snígla
sem ég setti í stóra búrið enn annar snígillinn varð fyrir árás frá kerlingunni að ég færði þá líka í 20l búrið.....
vona bara að ancistrunar vaxa hratt svo að ég geti sett þær ofaní stóra búrið
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
jæja ég er búinn að vera aðeins að fita áfram með þetta enn ancistrurnar láta seiðin alveg vera í 20L búrinu enn eftir að ég sett nokkur seiði þangað þá hefur tognað úr seiðunum sem voru eftir í 125l búrinu og það er eitt afgerandi stæðst 1.5cm eða svo ég var að pæla verða seiðin að vera 3cm til að vera söluhæf eða?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Jæja á laugardeiginnum tók ég búrið í gegn og þreif það kominn líka tími til , ég held að parið hafi verið ánægt með það af því að fóru að hegða sér eins og þau ætluðu að fara hriggna sem sagt liplock og fóru að hrista sig til skiptis og svona ég stökk til og fann myndavélina og tók nokkrar myndir af þessu
svo pósaði karlin svo fínt fyrir mig þannig að ég varð að taka myndir af honum
eftir þetta þá varð kerlingin alveg litalaus og faldi sig fyrir karlinum og öðru hverju kom hún út og sjá hvað hann var að gera og þá var kominn litur í hana enn það er bara núna í kveld sem hún er búin að fá fullann lit og þau eru að spá í næsta hriggningar stað held ég, seiðin eru reindar enn þá hjá þeim og þeim virðast vera alveg sama eins og er enn ég er að fara fá mér 90L búr á morgunn þannig að ég á eftir að færa seiðin þangað þegar það er komið upp
svo pósaði karlin svo fínt fyrir mig þannig að ég varð að taka myndir af honum
eftir þetta þá varð kerlingin alveg litalaus og faldi sig fyrir karlinum og öðru hverju kom hún út og sjá hvað hann var að gera og þá var kominn litur í hana enn það er bara núna í kveld sem hún er búin að fá fullann lit og þau eru að spá í næsta hriggningar stað held ég, seiðin eru reindar enn þá hjá þeim og þeim virðast vera alveg sama eins og er enn ég er að fara fá mér 90L búr á morgunn þannig að ég á eftir að færa seiðin þangað þegar það er komið upp
Rena Biocube 50: tómt eins og er
já mig grunaði það þau byrjuðu að hriggna í gær kveldi þannig að ég þurfti að taka seiðin frá þeim og setti þau í nýja 90L búrið svo eftir svona 2-4 vikur á ég eftir að auglýsa seiðin til sölu
http://www.fishfiles.net/up/0905/zdc226 ... rogn_2.JPG
http://www.fishfiles.net/up/0905/xi2n79 ... rogn_3.JPG[
http://www.fishfiles.net/up/0905/5pnsvy ... rogn_4.JPG
Svo bara pantiði seiði ef þið viljið bara í ep þá
http://www.fishfiles.net/up/0905/zdc226 ... rogn_2.JPG
http://www.fishfiles.net/up/0905/xi2n79 ... rogn_3.JPG[
http://www.fishfiles.net/up/0905/5pnsvy ... rogn_4.JPG
Svo bara pantiði seiði ef þið viljið bara í ep þá
Rena Biocube 50: tómt eins og er
það er einhver að reina myrða fiskanna mína í 90L búrinu og sú sem ég bý með ver alla sem koma til greina!!!!! djö**** það er ekki hægt að treista frændfólki sínu!!! þegar ég kom heim úr vinnunni þá var svo skýað í því að ég skoðaði alla matar dallanna og 70 gramma dallurinn var hálfur þannig að það hefur einhver sett það allt í 90L búrið.... meina maturinn getur ekki farið í búrið nema einhver setur það í búrið, þannig að ég gerði 80-90% vatnaskipti og hreinsaði dæluna sem var komið mikið í hana af drullu..... urrrrrr
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Þú verður að ryksuga botninn líka - það leynist líklega matur þar sem myglar og mengar fljótt. Og önnur vatnsskipti mjög fljótlega.
Og svo fela matardallana
Og svo fela matardallana
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Jæja ég er vonandi að fara losna við parið mitt og þá á ég eftir að setja
þarna 2x Microgeophagus altispinosa og svo 3x Pepper Corydoras
koma svo seinna fleirri... er að spá í að setja allar ancisturnar þangað líka
er ekki alveg viss strax..... svo á ég eftir að gera þetta að gróður búri
smátt og smátt er með einhverja plöntur sem ég fékk frá Kela og svo plöntu sem ég fékk frá vini mínum og svo set ég klípu af java mosa
þangað líka..... er að spá í að splæsa í gróðurmöl eða hvort þetta á
eftir að vera nóg.... kemur bra í ljós
þarna 2x Microgeophagus altispinosa og svo 3x Pepper Corydoras
koma svo seinna fleirri... er að spá í að setja allar ancisturnar þangað líka
er ekki alveg viss strax..... svo á ég eftir að gera þetta að gróður búri
smátt og smátt er með einhverja plöntur sem ég fékk frá Kela og svo plöntu sem ég fékk frá vini mínum og svo set ég klípu af java mosa
þangað líka..... er að spá í að splæsa í gróðurmöl eða hvort þetta á
eftir að vera nóg.... kemur bra í ljós
Rena Biocube 50: tómt eins og er