hvaða praktíski munur er á Juwel Rekord og Rio búrunum, svona fyrir utan stærð og útlit?
Eru sömu dælurnar í þessu?
er lokið eitthvað slappara á Rekord?
(ég er sérstaklega að spá í Rekord 70, eða þá minnsta Rio búrið)
þakkir,
K.
Munur á Juwel Rekord og Rio?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Rio búrin eru fallegri og lokin þægilegri og hægt að renna ljósastæðinu til þegar maður er að vinna í búrinu.
Rekord 800 (110 l) og 160 eru samt fínustu búr með tvöföldu ljósastæði í lokinu.
Þú finnur allar uppl. hér http://www.juwel-aquarium.de/en/aquarium.htm
Rekord 800 (110 l) og 160 eru samt fínustu búr með tvöföldu ljósastæði í lokinu.
Þú finnur allar uppl. hér http://www.juwel-aquarium.de/en/aquarium.htm