Horfinn eplasnigill.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Horfinn eplasnigill.

Post by Bob »

ég var að kaupa mér botíur í eitt af búrunum hjá mér útaf vægum sniglafaraldri og þegar ég var að fara að setja þær ofaní áhvað ég að færa eplasniglana yfir í annað búr.. bara svona svo að botiurnar myndu nú ekki fara að narta í þá :)

en þegar ég tók annan uppúr tók ég eftir þvi að hann var horfinn úr kuðunginum! O.o

ég er nú ekki neitt að stressa mig mikið yfir þessu heldur er ég bara að forvitanst hvað gæti hafa skeð? fara þessir sniglar úr skelinni sinni eða hefur hann bara dáið og fiskarnir í búrinu áhveðið að gæða sér á honum? kuðungurinn er alveg galtómur.
Ekkert - retired
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Jebbs, dauður og étin/rotnaður :) Var líka að finna hjá mér 1 stk dautt og horfin :(
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

já grunaði það. var að koma heim í fyrradag. tók eftir þessu áðan.. þá er að fara að skipta um vatn. hehe
Ekkert - retired
Post Reply