ég var að kaupa mér botíur í eitt af búrunum hjá mér útaf vægum sniglafaraldri og þegar ég var að fara að setja þær ofaní áhvað ég að færa eplasniglana yfir í annað búr.. bara svona svo að botiurnar myndu nú ekki fara að narta í þá
en þegar ég tók annan uppúr tók ég eftir þvi að hann var horfinn úr kuðunginum! O.o
ég er nú ekki neitt að stressa mig mikið yfir þessu heldur er ég bara að forvitanst hvað gæti hafa skeð? fara þessir sniglar úr skelinni sinni eða hefur hann bara dáið og fiskarnir í búrinu áhveðið að gæða sér á honum? kuðungurinn er alveg galtómur.
Horfinn eplasnigill.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Horfinn eplasnigill.
Ekkert - retired
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05