Hvaða fiskur er þetta og er þetta einhver sýking í talknunum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Hvaða fiskur er þetta og er þetta einhver sýking í talknunum

Post by Birgir Örn »

Image

ég var að spá hvort þetta sé einhver síking í tálknunum eða hvort þetta sé eðlilegt

svo væri gaman að vita heitið áður en ég gef þá alla í fóður
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta virðast vera einhverjir meingallaðir danio fiskar og líklega að glíma við svæsna ammoníak eitrun miðað við tálknin.
Ég ætla að vona að sá sem lét þig hafa þessa fiska eigi ekki fleiri fiska eða önnur dýr ef umhirðan er ekki betri en þetta.
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

er mér þá óhætt að gefa þá í fóður eða á ég að hafa þá í einangrun og láta þá jafna sig fyrst?
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er sennilega í lagi að nota þá en ef þú hefur aðstöðuna þá mæli ég með því að þú hafir þá í einangrun til öryggis í nokkra daga og gefir þeim gott fóður, fóðrunin kemur svo fiskunum sem éta þessa til góða.
Post Reply