Pleggi?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Pleggi?
Nú er ég ekkert alveg viss um nafnið á þessum fiski, en finnst eins og þið talið um Plegga, þetta er allavega svona botn fiskur og held að hann þrýfi glerið að innan líka.
Er eitthvað sem mælir á móti því að fá sér 2 litla þannig í 95 lítra búr og með honum í búri væru Ankistur (kann ekki að skifa það), platy, molly, sverðdragari?
Er eitthvað sem mælir á móti því að fá sér 2 litla þannig í 95 lítra búr og með honum í búri væru Ankistur (kann ekki að skifa það), platy, molly, sverðdragari?
Var Gulli Gullfiskur en er að spá í að halda þessu nikki bara.
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Ég er ekki með plegga, en langar smá í.Síkliðan wrote:Pleggar verða misstórir eftir tegundum. Það eru til hundraðir tegunda. Þú ert líklega með eina af þessum algengu.
Hypostomus Plecostomus, verður 50cm.
Gibbiceps, verður 35cm.
L-001, nennti ekki að finna nafnið, verður 35cm.
Já sæll, það verður allavega ekkert pláss fyrir svona stóran fisk hjá mér.
En eru þeir ekki lengi að stækka?
Gætu 2 búið hjá mér í einhvern tíma áður en þeir yrðu of stórir fyrir búrið?
En svo gæti ég nú sætt mig við einhverja aðra teg líka, sá litlar flottar dökkar ankistur með doppum á, fæ mér kannski bara þannig.
Var Gulli Gullfiskur en er að spá í að halda þessu nikki bara.
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Já ok, ég er alveg móttækileg fyrir annað hvort réttum nöfnum á svona fiskum, eða linka á myndir, bara svona ef þú hefur tíma og nennir.Lindared wrote:það eru líka til margar gullfallegar tegundir sem verða ekki það stórar,9cm, 10cm, 12cm..
ég var að fá einn, small spot pleco (L262) rosalega fallegur. Verður um 9-13cm, er ekki alveg viss.
Var Gulli Gullfiskur en er að spá í að halda þessu nikki bara.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Takk, takk, er líka að skoða myndir inn á vefsíðunni hjá Tjörvar.Andri Pogo wrote:http://www.planetcatfish.com/catelog/nu ... &thumbs=16
listi yfir allar(?) sugur á 28 blaðsíðum
En segið mér, hvað meiga þeir verða ca langir (mest) í 95 lítra búri, held að sundplássið sé samt bara 85 lítrar.
Gæti Bulldog Pleco S-L187
Clown Pleco S - L104
Mega Clown Peckoltia M - LDA19 (reyndar efast um að fá samþykki fyrir svona dýrum fiski, en mér finnst hann samt flottur hehe)
Var Gulli Gullfiskur en er að spá í að halda þessu nikki bara.
Mega Clown Peckoltia - LDA19 Verður 10 cm.
Bulldog verður 12cm
clown plegginn verður 10 cm.
þessir fiskar stækka hægt þannig að þú gætir vel haft einhvern þeirra í búrinu þínu.
þeir þurfa bara að hafa rót hjá sér, (til að naga og dvelja á) og þurfa öðru hvoru að fá botntöflur.
Bulldog verður 12cm
clown plegginn verður 10 cm.
þessir fiskar stækka hægt þannig að þú gætir vel haft einhvern þeirra í búrinu þínu.
þeir þurfa bara að hafa rót hjá sér, (til að naga og dvelja á) og þurfa öðru hvoru að fá botntöflur.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Já ok, skoða þetta þá, ath með rót, eru allir svona fiskar sem þurfa rót?Lindared wrote:Mega Clown Peckoltia - LDA19 Verður 10 cm.
Bulldog verður 12cm
clown plegginn verður 10 cm.
þessir fiskar stækka hægt þannig að þú gætir vel haft einhvern þeirra í búrinu þínu.
þeir þurfa bara að hafa rót hjá sér, (til að naga og dvelja á) og þurfa öðru hvoru að fá botntöflur.
Var Gulli Gullfiskur en er að spá í að halda þessu nikki bara.
Ok.Lindared wrote:já ég myndi telja það ráðlegt að hafa rót hjá öllum pleggum. Þeir dunda sér við að naga ræturnar og éta þær, einnig eru þær góðar sem felustaðir.
Ég sá í dýrabúðinni við Gullinbrúna, ankirstur (kann ekki að skifa það) og þær voru svona flatari en albinóarnir sem ég á og svartar með svona hvítum punktum á, það er kannski bara sniðugast fyrir mig, langar svo í svona svarta með punktum hehe.
Var Gulli Gullfiskur en er að spá í að halda þessu nikki bara.