sump dæla óskast

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

sump dæla óskast

Post by malawi feðgar »

Okkru feðgum vantar sumpdælu sem þarf að ráða við að dæla í 2 metra hæð, erum að setja 2 búr í rekka og ætlum að nota sama sumpin munum svo bæta 3 búrinu í rekkan þegar efni leyfa eða búr finnst ódýrt í réttri stærð.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

upp.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hversu kraftmikil þarf sú dæla að vera ?
þarf það að vera eitthvað x margir lítar per klst eða hvað ákvarðar það?
-Andri
695-4495

Image
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

sumpdæla

Post by malawi feðgar »

Ég er að öllum líkindum komin með dælu.
ég reikna með að dælan meigi ekki vera undir 3000 lítra á klst.
Annars erum við að stíga okkar fyrstu skref í svona málum og gerum okkur ekki alveg grein fyrir hvað svona dæla þarf að vera stór. Bara nógu stór :-)
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er með 3000 lítra dælu í 500 lítra kerfinu mínu.. Mætti ekki vera minna finnst mér...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

dæla

Post by malawi feðgar »

Vantar enn dælu, dælan sem okkur bauðst var ekki í lagi því miður svo leitin heldur áfram.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply