Exo terra skriðdýraskál til sölu

Hér er hægt að auglýsa hluti tengda gæludýrahaldi eða bara draslið úr geymslunni

Moderators: Vargur, Ásta

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Exo terra skriðdýraskál til sölu

Post by Elma »

er með skriðdýraskál til sölu, líklega í M (medium)

fer á 1500kr.

lítur svipað út og þessi

Image

áhugasamir sendið EP.
Last edited by Elma on 25 Jun 2009, 12:33, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Gætiru kannski komið með málin á henni? svona svo maður áttar sig á því hvað hún er breið og svoleiðis :)
200L Green terror búr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já auðvitað! :)

málin eru: L21-B17-H5.5 (cm)

gleymdi líka að nefna að skálin er nýleg og lítið notuð.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

er hún farin?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

neibb, enn hér :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Salli
Posts: 138
Joined: 20 Jun 2009, 17:11
Location: Reykjavík

Post by Salli »

Heitir reyndar Exo-Terra
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já ég veit, ég var eitthvað að flýta mér að skrifa þetta. ( R er hliðin á T)
smá klúður í hraðrituninni.
Takk fyrir að benda mér þá þetta. :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þessi skál er enn til sölu
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
karljóhann
Posts: 34
Joined: 16 Jul 2009, 06:28

Post by karljóhann »

hmmm :oops: , afsakið fáfræðina, en ég er ekki alveg að átta mig á hvað þú notar þessa skál í, er þetta notað í búr sem vatnsból eða.... :roll: :oops: ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það er hægt að nota svona skálar bæði sem "sundlaug" já eða vatnsból fyrir t.d froska eða sem matarsál, froskum og öðrum skriðkvikindum er gefið lifandi maðka og annað gúmmelaði og þá er gott að skella þeim í svona skál.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply