Tanganyika búr
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Tanganyika búr
Já jæja, þá er ég loksins búin að setja upp búrið mitt...
Það eru reyndar engir fiskar í því í augnablikinu en ég get vonandi bætt úr því fljótlega.
Svona lítur búrið út
Svona til gamans þá má kannski nefna að ég hafði mikið fyrir að ná í þennan sand! Hann kemur úr fjöru hérna í nágrenninu og þurfti ég að klöngrast upp með hann svaka brekku - en alveg þess virði!
Steinarnir eru svo ættaðir úr borgarfirði. Náði mér í þá þegar var verið að sprengja fyrir nýja veginum og notaði þá í gamla búrið. Passaði mig svo á því að geyma þá á vísum stað til að geta notað þá aftur enda ekta steinar til að hlaða og búa til hella Verst að ég hefði þurft að taka svolítið fleiri, en ég get alltaf bætt við.
Það eru reyndar engir fiskar í því í augnablikinu en ég get vonandi bætt úr því fljótlega.
Svona lítur búrið út
Svona til gamans þá má kannski nefna að ég hafði mikið fyrir að ná í þennan sand! Hann kemur úr fjöru hérna í nágrenninu og þurfti ég að klöngrast upp með hann svaka brekku - en alveg þess virði!
Steinarnir eru svo ættaðir úr borgarfirði. Náði mér í þá þegar var verið að sprengja fyrir nýja veginum og notaði þá í gamla búrið. Passaði mig svo á því að geyma þá á vísum stað til að geta notað þá aftur enda ekta steinar til að hlaða og búa til hella Verst að ég hefði þurft að taka svolítið fleiri, en ég get alltaf bætt við.
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
tek undir það, hvar er ,,í nágrenninu"ragz wrote:Nohh nákvæmlega sá sandur sem ég er að leita mér að en finn hvergi, langar þig að deila með okkur hvar þú fannst herlegheitin?
og þurftirðu að sigta/hreinsa hann mikið?
HLH wrote: Hann kemur úr fjöru hérna í nágrenninu og þurfti ég að klöngrast upp með hann svaka brekku
Virkilega flottir kuðungar, slef!
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Núnú hvar eru ma og pa þín?~*Vigdís*~ wrote:nauh bara hvítserkur!
Þetta er nú á leiðinni heim til ma og pa
Næst þegar ég tek rúntin mun ég sko athuga það að stoppa, tek
með mér tóma dúnka til sand ,,veiða"
Hann virðist svo hreinn hjá þér og laus við svona skeljar brots drasl og
fleira sem maður fær vanalega með fjörusand
En já hann er akkúrat alveg mjög fínn og alveg laus við allt! var búin að ná mér í sand hérna niðrí fjöru fyrir neðan hjá mér sem virkaði voða fínn en svo þegar hann var kominn í búrið var hann bara grófur og ljótur
og þó að ég hreinsaði hann rosa vel varð vatnið í búrinu grænbrúnt!
Og já sé það núna að þú varst að spurja vigdís hvort ég hefði hreinsað hann mikið og sigtað hann, gerði það ekki, setti smá skamta af honum í lítinn bala og skolaði með heitu vatni nokkrum sinnum, endaði svo á því að hella sjóðandi vatni ofaní búrið þegar ég var búin að setja sandinn í... - þurfti ekkert að sigta
Geturðu þá ekki tekið líka á leiðinni til ma og pa og látið mig fá, og svo tekið handa þér í bakaleiðinni ?~*Vigdís*~ wrote:nauh bara hvítserkur!
Þetta er nú á leiðinni heim til ma og pa
Næst þegar ég tek rúntin mun ég sko athuga það að stoppa, tek
með mér tóma dúnka til sand ,,veiða"
Hann virðist svo hreinn hjá þér og laus við svona skeljar brots drasl og
fleira sem maður fær vanalega með fjörusand
One out of three people is mentally ill. Ask two friends how they're doing. If they say they're OK, then you're it
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Siglufjörður CityHLH wrote:Núnú hvar eru ma og pa þín?
Veistu why not, þarf að stoppa einhverstaðar að hleypaGúggalú wrote: Geturðu þá ekki tekið líka á leiðinni til ma og pa og látið mig fá, og svo tekið handa þér í bakaleiðinni ?
vóffum að míga hvort sem er (eins gott að meina þeim frá sandinum )
En það gæti aftur á móti orðið pínu langt þangað til ég kem,
líklega ekkert fyrr en um versló
Jæja, skellti mér í fiskabúr.is í gær og náði mér í 3 fiska, 1 brúsknef og
2 svona
Ég er ekki alveg viss hvort þeir ætli að verða "vinir" eða ekki... Annar þeirra er pottþétt hængur en ég hef ekki hugmynd með hinn, það eru engin svakaleg slagsmál í gangi en þeir eru ekki heldur klesstir upp við hvorn annan... sjáum til hvða gerist
2 svona
Ég er ekki alveg viss hvort þeir ætli að verða "vinir" eða ekki... Annar þeirra er pottþétt hængur en ég hef ekki hugmynd með hinn, það eru engin svakaleg slagsmál í gangi en þeir eru ekki heldur klesstir upp við hvorn annan... sjáum til hvða gerist
Sýnist þetta vera leptosoma, þú vilt líklega hafa amk 5stk af þeim.. Þeir plumma sig ekkert sérstaklega vel bara 2 saman..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net