Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 12 May 2009, 20:50
Svona var búrið fyrir breytingar.
Og það er svona núna, fannst rótin lita svo mikið og ég þarf sennilega að láta liggja í vatni í eitthvern tíma og frekar stór fyrir búrið
Anubias:
Man ekki hvað þessi heitir
Sverðplantan öll að koma til eftir þörungastríðið
Og svo koma hér nokkrar af fiskunum
KVK ramirezi
KK ramirezi
http://i229.photobucket.com/albums/ee15 ... C01928.jpg
http://i229.photobucket.com/albums/ee15 ... C01926.jpg
Litli Skalarinn
Í búrinu eru s.s. núna:
2x ramirezi - Fiðrildasíklíður
1x skalari
6x neon tetrur
1x white tip tetra (minnir mig að hún heiti)
1x pristella
1x SAE
2x ancistrur
2x albino corydoras
1x eplasnigill
Flyt svo út vonandi eftir 2-4 mánuði og þá fá fiskarnir stærra búr, 120 eða stærra
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 12 May 2009, 21:02
plantan er java fern / java burkni (Microsorum pteropus)
-Andri
695-4495
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 12 May 2009, 21:07
Já, þakka þér fyrir það
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 12 May 2009, 22:51
Flott búr hjá þér.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 12 May 2009, 23:11
flott breyting, lítur mun betur út núna
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
LucasLogi
Posts: 272 Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík
Post
by LucasLogi » 12 May 2009, 23:16
Mjög flott búr. Skelltu rótinni í uppvöskunarvélina ef þú þú átt svoleiðis. Það virkaði hjá mér hún litaði ekkert eftir það.
60l guppy
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 12 May 2009, 23:34
Takk takk
En eru ekki svona sápuleifar sem getur smitast á rótina og drepið fiskana næst þegar ég nota hana? Dugar að skola bara vel eftir uppvask?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 12 May 2009, 23:47
Auðvitað ekki nota neitt þvottaefni í vélina með rótinni í
Það ættu ekki að vera neinar sápuleifar í henni, en þú getur látið hana keyra eitt prógram alveg tóma, og svo sett rótina í.
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 12 May 2009, 23:58
vélin á að vera alveg hrein eftir síðustu notkun. ég hef sett þykka rót í uppþvottavélina, hún litaði alveg í 2 mánuði fyrir því en það gekk yfir!
diddi
Posts: 663 Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by diddi » 12 May 2009, 23:59
Agnes Helga wrote: Takk takk
En eru ekki svona sápuleifar sem getur smitast á rótina og drepið fiskana næst þegar ég nota hana? Dugar að skola bara vel eftir uppvask?
ég verð aldrei var við neinar sápuleifar á mínu leirtaui
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 13 May 2009, 00:29
Já, ég hafði það eiginlega í huga að vatnið gæti smogið inn í rótina sjálfa og þar með sápuleifar..er ekki svakalega mikið inn í þessum uppþvottarvélarbransa, en já, takk fyrir ráðið.. Ætla að prufa það pottþétt þegar ég tek rótina í notkun næst
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
EiríkurArnar
Posts: 475 Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður
Post
by EiríkurArnar » 13 May 2009, 00:38
þú setur rótina bara eina og sér og ekki með sápu...
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 13 May 2009, 01:49
j+amm.. datt það í hug svo sem.. helt það væru bara sápuleifar inni í vélinni sjálfri
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr