Búrið mitt
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Búrið mitt
bætast nýir fiskar í búrið á morgun, keypti mér par af Fiðrildasíkliðum í Fiskó
þá verða í búrinu
2x Pínulitlir Gúbbýkarlar
3x Gúbbýkerlingar
3x Sverðdragar
8x Neon Tetrur
?x Procambarus sp. humrar
2x Fiðrildasíkliður
1x Ancistra
gæti þetta ekki alveg gengið?
ps. sverðdragarnir eru að fara
þá verða í búrinu
2x Pínulitlir Gúbbýkarlar
3x Gúbbýkerlingar
3x Sverðdragar
8x Neon Tetrur
?x Procambarus sp. humrar
2x Fiðrildasíkliður
1x Ancistra
gæti þetta ekki alveg gengið?
ps. sverðdragarnir eru að fara
Last edited by RagnarI on 08 Jan 2009, 16:22, edited 1 time in total.
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
skulum orða það þannig að þessi er frekar rólegur, hann er ekkert að bögga fiskana, ekki einu sinni ryksuguna sem er alltaf undir rótinni með honum, klípur að vísu stundum í sporðinn á henni, hann er bara þarna undir og planar heimsyfirráð
hann gerir ekki annað en að fjölga sér h**vítið á honum
edit er búinn að vera með hann síðan 23 ágúst í búrinu
hann gerir ekki annað en að fjölga sér h**vítið á honum
edit er búinn að vera með hann síðan 23 ágúst í búrinu
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
er að spá í að gefa humarinn, gúbbýana og sverðdragana og gera þetta búr að gróðurbúri með tetrum og blue ram, hvernig lítur sú hugmynd út?
einnig fór ég að pæla, er algengara að fiðrildasíkliður séu viltar eða ræktaðar, þar sem það stendur að viltu fiskarnir séu með rendur á búknum en ekki ræktaðir fiskar, mínir eru nenfilega með rendur en ekki mikið af bláum doppum á búknum
einnig fór ég að pæla, er algengara að fiðrildasíkliður séu viltar eða ræktaðar, þar sem það stendur að viltu fiskarnir séu með rendur á búknum en ekki ræktaðir fiskar, mínir eru nenfilega með rendur en ekki mikið af bláum doppum á búknum
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
humarinn er farinn, og gotfiskarnir á leiðinni út, þá liggur bara beinast við í næstu rvk ferð að versla sér neon tetrur og plöntur, einhver reccommends með plöntur í svona lítið og asnalegt búr?, líka hversu mörgum tetrum ætti ég að geta bætt í búrið
staðan eftir að gotfiskarnir eru farnir
8x neontetrur
2x Microgeophagus Ramirezi (german blue ram)
1x ancistra
staðan eftir að gotfiskarnir eru farnir
8x neontetrur
2x Microgeophagus Ramirezi (german blue ram)
1x ancistra
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
ok smá aðstoð hérna
Fiðrildasíkliðu hrygnan er með svona eins og rör út um gotraufina, hún er einnig búin að moka ofan af litlum flötum steini úti horni undir javamosanum og sýnir mjög sterka liti, sérstaklega rauða litinn á kviðnum, hún hikar heldur ekki við að reka sverðdragana sem eru 3x stærri í burtu, þýðir þetta að það sé hrygning í nánd, kallinn er samt ekki að sýna mikla tilburði, hef séð hann einu sinni hrista sig fyrir hana, og hann er ekkert með henni þarna, hann er bara úti um allt
Fiðrildasíkliðu hrygnan er með svona eins og rör út um gotraufina, hún er einnig búin að moka ofan af litlum flötum steini úti horni undir javamosanum og sýnir mjög sterka liti, sérstaklega rauða litinn á kviðnum, hún hikar heldur ekki við að reka sverðdragana sem eru 3x stærri í burtu, þýðir þetta að það sé hrygning í nánd, kallinn er samt ekki að sýna mikla tilburði, hef séð hann einu sinni hrista sig fyrir hana, og hann er ekkert með henni þarna, hann er bara úti um allt
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
sumir vilja gera svona í friði og það er best þegar fiskar hrygna að láta sig hverfa
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
jæja vonandi gengur þetta næst, gotfiskarnir eru farnir og það er enginn að hugsa um eggin, bara hrúga af eggjum a steininum og það virðist enginn ætla að éta þau, tók eftir einu að hængurinn og hrygnan eru alls ekki vinir, hann eltir hana á röndum og er bara leiðinlegur við hana, vona að það lagist
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
Dauði og djöfull!
dælan drapst einhverntímann og var farin að lykta frekar illa. Ég gerði 90% vatnsskipti, plönturnar mínar hafa líka visnað og drepist svo að búrið er afskaplega dökkt og tómleitt, en virðist þó töluvert stærra eftir að dælukassinn er farinn úr því.
fiðrildasíkliðurnar urðu hinsvegar aldeilis hjónalegar eftir þessa umhverfisbreytingu og hængurinn gerir ekki annað en að hrista sig fyrir hrygnunni, það væri óskandi að þau hrygndu bráðlega
ég henti nokkrum humarseiðum í búrið áðan til þess að láta þau vaxa en þau eru ennþá bara um 3 - 7 millimetrar eftir veruna í 16 lítra búrinu
hvernig dælu er best að fá sér, er ekki hægt að gera einhverskonar loftfilter?
dælan drapst einhverntímann og var farin að lykta frekar illa. Ég gerði 90% vatnsskipti, plönturnar mínar hafa líka visnað og drepist svo að búrið er afskaplega dökkt og tómleitt, en virðist þó töluvert stærra eftir að dælukassinn er farinn úr því.
fiðrildasíkliðurnar urðu hinsvegar aldeilis hjónalegar eftir þessa umhverfisbreytingu og hængurinn gerir ekki annað en að hrista sig fyrir hrygnunni, það væri óskandi að þau hrygndu bráðlega
ég henti nokkrum humarseiðum í búrið áðan til þess að láta þau vaxa en þau eru ennþá bara um 3 - 7 millimetrar eftir veruna í 16 lítra búrinu
hvernig dælu er best að fá sér, er ekki hægt að gera einhverskonar loftfilter?
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Ég er með Rena Filstar iV2 dælu í mínu Tetru búri var orðin þreytt á þessari hrikalega stóru dælu í því og tók hana úr og fékk eina svona litla sem gerir sama gagn notaði svo bara hitarann úr gömlu dælunni Kemur mikið betur út og hægt að hafa svona smá eins og loftdælu á henni sem sé hægt að láta koma loftbólur út úr henni þannig að meira súrefni verður í búrinu. Allavega finnst mér þessi dæla hreinsa alveg svakalega vel og lúkkið á búrinu er allt annað þegar dælan tekur ekki allt búrið.
200L Green terror búr
nýir fiskar bættust við á miðvikudaginn
í búrinu eru núna
4x tígrisbarbar
1x M.Ramirezi kk
1x M,Ramirezi kvk
8x neon tetrur
loksins er fiðrildasíkluðu hængurinn hættur að lemja á hrygnunni því að nú hefur hann nýja fiska til að bera, barbarnir eru ekki með neitt bökk eða neitt og fiðrildasíkliðurnar hafa aldrei sýnt flottari liti, sérstaklega hrygnan þar sem hún er laus við dökka stress litinn eftir að kallinn hætti að lemja hana
í búrinu eru núna
4x tígrisbarbar
1x M.Ramirezi kk
1x M,Ramirezi kvk
8x neon tetrur
loksins er fiðrildasíkluðu hængurinn hættur að lemja á hrygnunni því að nú hefur hann nýja fiska til að bera, barbarnir eru ekki með neitt bökk eða neitt og fiðrildasíkliðurnar hafa aldrei sýnt flottari liti, sérstaklega hrygnan þar sem hún er laus við dökka stress litinn eftir að kallinn hætti að lemja hana
var að koma heim úr bænum en gerði ekki stór kaup í fiskadeildinni, keypti eina dælu í 60 lítra búrið og fóður en fékk svo gefins bakgrunn á það og 2 sverðdraga frá frænda mínum.
humrunum hefur fækkað mikiðupp á síðkastið og er ég farinn að veiða þá frá sem að ég sé að stutt er í hamskipti hjá og setja þá í heimatilbúið flotbúr til að þeir verði ekki étnir, á svo eftir að tína meira grjót í hleðsluna og gera hana almennilega.
hrognin hjá stærsta humrinum fara líka að klekjast út bráðum.
2 humrar eru í hamskiptum as we speak!
humrunum hefur fækkað mikiðupp á síðkastið og er ég farinn að veiða þá frá sem að ég sé að stutt er í hamskipti hjá og setja þá í heimatilbúið flotbúr til að þeir verði ekki étnir, á svo eftir að tína meira grjót í hleðsluna og gera hana almennilega.
hrognin hjá stærsta humrinum fara líka að klekjast út bráðum.
2 humrar eru í hamskiptum as we speak!
enn meiri fjölgun, bættust í búrið 5 mosabarbar eða semsagt græna afbrigðið af tígrisbarba, þá er komið gott af fiskum í búrið í bili
í búrinu eru semsagt:
9x tígrisbarbar þarf af 4 venjulegir og 5 grænir
8x neon tetrur
1x ancistra sem gleymist alltaf í upptalningu
2x fiðrildasíkliður
eina sem mér finnst vanta í búrið núna er smá gróður til að fá gott contrast, btw...
hvernig festir maður bakgrunn?
í búrinu eru semsagt:
9x tígrisbarbar þarf af 4 venjulegir og 5 grænir
8x neon tetrur
1x ancistra sem gleymist alltaf í upptalningu
2x fiðrildasíkliður
eina sem mér finnst vanta í búrið núna er smá gróður til að fá gott contrast, btw...
hvernig festir maður bakgrunn?
jæja update;
barbarnir fóru ekkert, fiðrildasíkliðurnar gerðu það hinsvegar, nú er kominn í búrið lifandi gróður aftur og par af kribbum einnig eplasnigill.
8x neontetrur
9x tígrisbarbar
2x kribbar (par)
2x kk sverðdragar (pínu útúr)
1x kvk ancistra
1x eplasnigill
veit ekkert hvað þessi gróður heitir veit bara að búrið kemur svona 30 sinnum betur út
kribbarnir eru búnir að vera mikið í kring um rótina að finna sér "helli" og ég var að ljúka við svöl vatnsskipti þannig að búrhitinn féll um 2 gráður, sjáum hvort eitthvað kemur út úr því
barbarnir fóru ekkert, fiðrildasíkliðurnar gerðu það hinsvegar, nú er kominn í búrið lifandi gróður aftur og par af kribbum einnig eplasnigill.
8x neontetrur
9x tígrisbarbar
2x kribbar (par)
2x kk sverðdragar (pínu útúr)
1x kvk ancistra
1x eplasnigill
veit ekkert hvað þessi gróður heitir veit bara að búrið kemur svona 30 sinnum betur út
kribbarnir eru búnir að vera mikið í kring um rótina að finna sér "helli" og ég var að ljúka við svöl vatnsskipti þannig að búrhitinn féll um 2 gráður, sjáum hvort eitthvað kemur út úr því