Lindared wrote:svo reyndar eru alveg til fallegar guppy kerlingar, margar virkilega litríkar og með stóra og fallega sporða.
þær eru til í held ég flest öllum litum, svo sem gulum, bleikum, bláum, rauðum, snake skin í flestum litum, einlitar, tvílitar o.s.frv.
Úúú, bleikum , er það??
Það væri æðii að fá bleikar kerlingar, bleikur er uppáhalds liturinn minn
Er allveg ómögulegt í dag að fá heilbrigða guppy

?
Er ekkert spent fyrir Tetrum,Platty eða Molly.
Vil litríka fiska, ekki bara plain appelsínugula eða svarta eða einhvað svoleiðis
Er rosalega hrifin af Gubby ,og hef alltaf verið það, langar svo mikið að fá nokkur stykki heilbrigða Gubby fiska

Helst svona 8 stk, 4 kerlingar og 4 karla.
Sirius Black, það er ekkert mál að setja nýtt silikon í hornin ef þess þarf eftir að mýsnar verða búnar að vera í því
