Fiskar í 54 lítra búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fiskar í 54 lítra búr
Er að fara fá 54 lítra búr, var að pæla hvernig fiska ég ætti að hafa í því
Set samt ekki fiska í það fyrr en eftir svona 1 ár, örugglega næsta sumar (því að ég mun hafa mýs í því fyrst, þegar þær deyja fæ ég mér fiska).
Langar í einhverja litríka fiska, en ekki of stóra
Langar mikið í kanski 4-6 stk. litríka Gubby, og einhverja aðra líka.
Geta Malawi fiskar eða Skallar verið með Gubby í búri?
Er í lagi að vera með skala eða Malawi í 54l. búri ,er það ekkert of lítið?
Set samt ekki fiska í það fyrr en eftir svona 1 ár, örugglega næsta sumar (því að ég mun hafa mýs í því fyrst, þegar þær deyja fæ ég mér fiska).
Langar í einhverja litríka fiska, en ekki of stóra
Langar mikið í kanski 4-6 stk. litríka Gubby, og einhverja aðra líka.
Geta Malawi fiskar eða Skallar verið með Gubby í búri?
Er í lagi að vera með skala eða Malawi í 54l. búri ,er það ekkert of lítið?
ef þú ætlar ekki að fá þér fiska fyrr en eftir ár, þá myndi ég byrja að lesa mér til um þá fiska sem þú hefur áhuga á.
skallar og malawi fiskar geta ekki verið í 54L búri og alls ekki saman í búri.
Það eru til margar fallegar tetrur, platty, dvergsíklíður t.d sem gætu lifað ágætu lífi í 54L búri.
skallar og malawi fiskar geta ekki verið í 54L búri og alls ekki saman í búri.
Það eru til margar fallegar tetrur, platty, dvergsíklíður t.d sem gætu lifað ágætu lífi í 54L búri.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
TakkLindared wrote:ef þú ætlar ekki að fá þér fiska fyrr en eftir ár, þá myndi ég byrja að lesa mér til um þá fiska sem þú hefur áhuga á.
skallar og malawi fiskar geta ekki verið í 54L búri og alls ekki saman í búri.
Það eru til margar fallegar tetrur, platty, dvergsíklíður t.d sem gætu lifað ágætu lífi í 54L búri.
Er að lesa mér aðeins til um litlar fiskategundir, fæ mér örugglega bara nokkur stykki Gúbbí og rækta smá
Þeir eru lang einfaldastir í ræktun, voðalega fallegir og litríkir (nema kerlingarnar reyndar).
Hvað haldið þið að ég ætti að fá mér mörg pör af gúbbí?
Hvað eru Gúbbí oftast að kosta í búðum?
Ég efast um að gúbbí séu LANG einföldustu fiskarnir, það hefur orðið erfiðara og erfiðara að fá fallega og heilbrigða fiska, margir eru veikir og verslast bara upp á tveimur vikum. Samt einfaldir..IAmTheSun wrote:TakkLindared wrote:ef þú ætlar ekki að fá þér fiska fyrr en eftir ár, þá myndi ég byrja að lesa mér til um þá fiska sem þú hefur áhuga á.
skallar og malawi fiskar geta ekki verið í 54L búri og alls ekki saman í búri.
Það eru til margar fallegar tetrur, platty, dvergsíklíður t.d sem gætu lifað ágætu lífi í 54L búri.
Er að lesa mér aðeins til um litlar fiskategundir, fæ mér örugglega bara nokkur stykki Gúbbí og rækta smá
Þeir eru lang einfaldastir í ræktun, voðalega fallegir og litríkir (nema kerlingarnar reyndar).
Hvað haldið þið að ég ætti að fá mér mörg pör af gúbbí?
Hvað eru Gúbbí oftast að kosta í búðum?
Ég mundi bara fá mér 3kvk og 1kk.
Gúbbí kosta frá 500kr. og alveg upp í 1000kr.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Það er reyndar orðið oft erfitt að rækta gúbbý, stofninn er svo viðkvæmur, en gúbbý er orðinn svakalega dýr finnst mér, oft alveg 800 kr stykkið, en oftast um svona 700 kr, en hefur hækkað slatta eftir kreppu
En bara benda þér á að ef að mýs hafa verið í búrinu þá er það oft ekki fiskhelt eftir það (sem sé ekki vatnshelt), mýs og nagdýr bara almennt naga silikonið sem heldur búrinu saman og ef maður myndi svo setja vatn í það þá myndi það gefa sig, þarf held ég oft að silikona búrið upp á nýtt ef að fiskar eiga að fara í það eftir á
En bara benda þér á að ef að mýs hafa verið í búrinu þá er það oft ekki fiskhelt eftir það (sem sé ekki vatnshelt), mýs og nagdýr bara almennt naga silikonið sem heldur búrinu saman og ef maður myndi svo setja vatn í það þá myndi það gefa sig, þarf held ég oft að silikona búrið upp á nýtt ef að fiskar eiga að fara í það eftir á
200L Green terror búr
svo reyndar eru alveg til fallegar guppy kerlingar, margar virkilega litríkar og með stóra og fallega sporða.
þær eru til í held ég flest öllum litum, svo sem gulum, bleikum, bláum, rauðum, snake skin í flestum litum, einlitar, tvílitar o.s.frv.
þær eru til í held ég flest öllum litum, svo sem gulum, bleikum, bláum, rauðum, snake skin í flestum litum, einlitar, tvílitar o.s.frv.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Úúú, bleikum , er það??Lindared wrote:svo reyndar eru alveg til fallegar guppy kerlingar, margar virkilega litríkar og með stóra og fallega sporða.
þær eru til í held ég flest öllum litum, svo sem gulum, bleikum, bláum, rauðum, snake skin í flestum litum, einlitar, tvílitar o.s.frv.
Það væri æðii að fá bleikar kerlingar, bleikur er uppáhalds liturinn minn
Er allveg ómögulegt í dag að fá heilbrigða guppy ?
Er ekkert spent fyrir Tetrum,Platty eða Molly.
Vil litríka fiska, ekki bara plain appelsínugula eða svarta eða einhvað svoleiðis
Er rosalega hrifin af Gubby ,og hef alltaf verið það, langar svo mikið að fá nokkur stykki heilbrigða Gubby fiska
Helst svona 8 stk, 4 kerlingar og 4 karla.
Sirius Black, það er ekkert mál að setja nýtt silikon í hornin ef þess þarf eftir að mýsnar verða búnar að vera í því
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Barbar eru skemmtilegir líka er mun hrifnari af þeim en t.d gotfiskum eða tetrum t.d bandabarbar eru svakalega skemmtilegir og eru litlir líka. Ekki samt svo mikið úrval af fiskum sem er hægt að hafa í svona litlu búri nema einhverjir gotfiskar, minnstu barbarnir og einhverjar tetrutegundir, og náttúrulega hægt að hafa eitt par af einhverri dvergsíklíðu
200L Green terror búr
þær eru kannski ekki alveg bleikar, en með bleikan bakugga og sporð.
þú verður bara að velja þér fiska sem virka heilbrigðir, synda um og eru aktívir.
platty eru líka til í ýmsum litum, rauðir, rauðir/svartir, appelsínugulir, bláir, gulir.. líka til í ýmsum útgáfum, t.d Variatus og hig fin..
þú verður bara að velja þér fiska sem virka heilbrigðir, synda um og eru aktívir.
platty eru líka til í ýmsum litum, rauðir, rauðir/svartir, appelsínugulir, bláir, gulir.. líka til í ýmsum útgáfum, t.d Variatus og hig fin..
Last edited by Elma on 13 May 2009, 22:50, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L