50L Nano búrið mitt

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
User avatar
Österby
Posts: 106
Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ

50L Nano búrið mitt

Post by Österby »

Jæja, fannst kominn tími til að senda inn myndir og upplýsingar um búrið mitt =]

2x T5 perustæði sérsmíðað í lokið frá flúrlömpum í Hfj.
2x Eheim dælur, veit ekki lítramagn á mín, fylgdu með búrinu, sorry :P
1x 50w Hitari sem er reyndar bilaður :evil:
Er ennþá að bíða eftir varahlutum í helv. tunnudæluna (Fluval 304) >:-(

Íslenskur Skeljasandur
5kg Live Rock

2x Trúðafiskar, annar svartur hinn gulur 8)
1x Cleaner Shrimp
2x Red Hermit Crab
2x Blue Hermit Crab
Vantar bara Turbo snigla :/


Tók fyrstu myndina með flassi...
Image

Heildarmynd án flass.
Image

Þarna er 1 stk Blue Hermit Crab og einn Feather Duster svo er e-h kórall þarna bakvið, getur e-h greint hann ? :P
Image

Red Hermit
Image

Svampur sem var á einum steininum, getur verið að þetta sé eh plága? hann virðist dreifa sér hratt...
Image

Lítil Anemone þarna, þekkir e-h þessa ?
Image

Rækjan okkar =]
Image

Live rock Hellir, rækjan hangir þarna mikið á næturna :D
Image

2 Myndir af Red Hermit í uppáhalds skelinni minni, með Feather Dusterum :D
Image
Image

Trúðarnir okkar sem við nefndum Emo og Omen :P
Image

Þar hafið þið það :yay:
.-Ívar
130L Sjávarbúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Glæsilegtbúr :), hvað er þetta gamalt búr ?

Ertu að nota salt eða sjó ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Österby
Posts: 106
Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ

Post by Österby »

Squinchy wrote:Glæsilegtbúr :), hvað er þetta gamalt búr ?

Ertu að nota salt eða sjó ?

Búrið er rúmlega 1 og hálfs mánaðar gamalt, notaði sjó til að starta því en hef notað salt undanfarið :-)
.-Ívar
130L Sjávarbúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei glæsilegt
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott búr
:)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vel gert og smekklega uppsett.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Österby
Posts: 106
Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ

Post by Österby »

Takk fyrir :D
.-Ívar
130L Sjávarbúr
User avatar
Österby
Posts: 106
Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ

Post by Österby »

Jæja var að fá Giant Green Polyp úr Dýragarðinum, langaði í Anemone en sendingin er rétt ókomin =]

Image
Image
Image
Image
Image

Er e-h með galdraráð við því að bakgrunnurinn minn er alltaf stappfullur af vatni og myndar svona loftspegla... mér finnst það ljótt :x
.-Ívar
130L Sjávarbúr
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Virkaði perfect hjá mér að smyrja matarolíu á hann og þrísta honum svo að glerinu, lofttæma og þá er hann good good
User avatar
Österby
Posts: 106
Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ

Post by Österby »

ibbman wrote:Virkaði perfect hjá mér að smyrja matarolíu á hann og þrísta honum svo að glerinu, lofttæma og þá er hann good good
Geggjað, takk :D
.-Ívar
130L Sjávarbúr
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Ekki málið nafni hehe gangi þér vel ;)
User avatar
Österby
Posts: 106
Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ

Post by Österby »

Jæja, ég fór í dýraríkið og fann þetta frábæra eintak í LR tanknum þeitta og fékk hann á kílóverði :D einungist 1.400kr ^^

Image
Image
Image

Veit ekki nafnið á þessum kóral þannig ef þið eruð með það endilega skjótið því inn
.-Ívar
130L Sjávarbúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Eitthver tegund af svepp, myndi fylgjast vel með hvort þú sjáir aptasia á LR, er vanarlega allt morandi af aptasíu hjá þeim
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Österby
Posts: 106
Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ

Post by Österby »

já ég veit það er ein stór aiptasia efst á honum, sprauta hana niður í kvöld síðan fylgist ég vel með ^^, hef annars ekki lent í miklum vandræðum með aiptasíur hingað til 8)
.-Ívar
130L Sjávarbúr
Post Reply