Að Cycla Saltvatns búr

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Að Cycla Saltvatns búr

Post by drepa »

Ég er að fara byrja cycla nano reefið mitt. var að spá í hvort það er allt í lagi að dumpa bara ferskvatni í það og góðu matarsalti til að ná seltuni upp?, láta það rúlla í nokkra daga. ég er þá ekki með nein liverock né livesand ennþá, svo verður tekið vatna skipti og ég býst við því að fá svo gamalt saltvatn úr búri vinarmíns sem er með 720 lítra.

nottla rétt sjávarfiska salt verður notað seinna, þegar ég er búinn að cycla tankinn , bara sé ekki mikinn tilgang að vera sóa dýru salti í að kick starta flórunni.

endilega komið með ráð og leiðir til að byrja cycla.
t.d. hvað er möst og hvað ekki.

kveðja Styrmir
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú getur ekki cyclað með matarsalti - verður að ná þér í sjó eða blanda þér sjó.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Myndi nota sjó til að starta, ég gerði það með mitt búr, sparar manni hellings pening

ég notaði 2x30 lítra og 2x10 lítra fötur til þess að sækja sjóinn
Image
notaði svo filter sokk til að hreinsa burt ruslið í vatninu
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er líka kostur við að nota sjó til að cycla er að það er hitt og þetta drasl í honum sem kemur til með að rotna og koma bakteríuflórunni í gang. Ef maður notar bara blandaðan sjó og ekkert liverock, þá eru engin úrgangsefni til staðar og cycle er mun lengur að fara í gang.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

þá er það ákveðið , sækji sjó á morgun , hvar fær maður svona fína bláa tunnu, sem er svona hrein og fín og hvar fékkstu þennan filter sokk?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það er eitthvað fyrirtæki hérna sem selur svona tunnur, man ekki hvað það heitir, hef hvergi séð svona filtersokka til sölu hér, getur pantað þá í gegnum ebay

Edit:Heildsalan Jón Ásbjörnsson á að vera með þessar tunnur
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

með sandinn, ég fór í dýragarðinn í gær og sandurinn kostar um það bil 1000 kr kg , við áætluðum cirka 10 kr , sem er bara 10 þúsund kr.

er það bara ég eða er ekki doldið dýrt að borga 1000 kr á kg á sand?
man t.d. eftir því þegar ég var með 500 litra búrið þá keypti ég tæp 100 kg af perlumöl í bm vallá á 1000 kr í staðinn fyrir að vera kaupa poka hjá dýrabúðum á einhvern 800 kr 500gr.

ég. þurfti vissulega skola mölina vel og gerði það vel.

fyrir saltvatnið er einhver raunhæf önnurlausn sem virkar vel. því þeir tala alltaf um að búrið verður aldrei til friðs vegna að hann mun alltaf þoka búrið þitt og alltaf að vera leisa upp ryk.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

10 kg í þetta litla búr ? það bara getur ekki staðist, þarft ekki meira en min 1" max 2" þykt lag af sand, myndi byrjaá 1" svo getur þú alltaf bætt við eftir þörf

1000.kr kg er frekar mikil bilun, ætla að panta kóral sand með næstu sendingu upp í vinnu sem verður á viðráðanlegu verði

Ég notaði 2 poka að þessum reef base frá þeim og það var næstum því of mikið í mittbúr, 1 poki ætti að duga þér vel

Annars getur þú notað hvaða sand sem er, eini kosturinn við þennan sand er að hann losar kalk hægt og rólega í búrið, ætla ekki að nota svona sand í næsta búr hjá mér
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Flestir hérna nota bara venjulegan skeljasand, sem fæst á einmitt svipað klink og perlumölin...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

1600kr fyrir 40kg skeljasand i bjorgun
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

meiri sandur=stöðugra búr.ég er með 5 cm+ í mínu og er hann frá langasandi á Akranesi.hann er hvítari en geingur og gerist.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Meiri sandur = Meira um dauð svæði = Nitrat sprengja
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hvað gerir þá deep sandbeed áhrif?
eiðir það ekki nitriate.eða vinnur úr því.maður á náturlega ekki að vera hræra í neðsta laginnu.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Deep sandbed að mínu mati er óþarfi og ekki góður kostur nema þá kannski bara í sump þar sem lítið er um breytingar þar, oftast ef maður eitthvað að stússast í búrinu, færandi steina,þrífa glerið og þess háttar og rótar það í sandinum hjá manni þannig að maður veit aldrei hvenær maður fer óvart of langt

Á endanum missir þú deep sandbed áhrifin þar sem drulla pakkar sér ofan í sandinn og lokar honum á endanum og þá myndast svona drullu kaka í botninum á búrinu ekki ólík steypu, sem þú lostnar ekki auðveldlega við

er frekar hlynntari því að gera regluleg vatnskipti og halda sandinum hreinum heldur en að taka áhættuna á því að bomba búrið með nitrat og drepa viðkvæma kóralla
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

well það er allavega mín reynsla að það virki.

:roll:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já það virkar alveg er bara ekki mjög praktískt
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
drepa
Posts: 136
Joined: 16 Feb 2009, 09:46
Location: Hafnarfjörður 220

Post by drepa »

btw ég hringdi í dag í heildsöluna , þeir eru að selja 60 litra tunnur og 120 lítra.

60 lítra kostar um 3500 , 120 um 4500kr , give or take , ég býst við að sækja eina 120 lítra, fínt að eiga eina svona stóra og hreina tunnu.

nota til að sækja sjó, blanda sjó...... brugga ;P

með búrið mitt þá er botn flöturinn um 45 x 35 og sumpurinn er 34x55 minnir mig

sem gerir 0,35 fm. hef smá milli tíma til að redda sandi og svoleiðis vegna þess að ég fór með búrið niðrí bílskúr og var að laga skápinn að innan , fékk gallaða málingu og hún flagnaði öll af að innan ,var ekki með sömu að innan og að utan, þurfti að skafa allt laust af slípa aðeins málminn grunna og mála aftur , auk þess bætti ég viftu við skápinn og notaði auka ljósið mitt og setti það inní hann til að lýsa upp sumpinn, kem með myndir af því í hinn þráðinn minn :) auk þess er ég að reyna fínstilla þennan stórslysa sump uppí það að ég þarf ekki að hafa áhyggur af honum.
Post Reply