Hefur einhver séð alvöru green terror/True Green Terror til sölu hérlendis?
Ég veit að þeir eru helvíti sjaldgæfir en mig langar að vita hvort einhver dýrabúð hefur flutt þá inn?
Green Terror?
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Green Terror?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Þessir sem að fást á markaðinum venjulega eru ekki upprunalega Aquidens Rivulatus, heldur litafbrigði eða eitthvað því lígt. Kallast Saum eða saumar á íslensku.
Algengustu eru Gold saum, þekkjast á að línan sem að liggur efst meðfram bakugganum og sporðinum er gul.
Einnig eru til Silver saum, alveg eins og Gold saum nema með hvíta línu.
Ég er að leita mér að hvorugu þessu, heldur upprunalegu tegundinni.
Sá Algengasti, Gold Saum
[img]http://www.fishfiles.net/up/0905/2n9qaw ... c49[1].jpg[/img]
Silver saum
[img]http://www.fishfiles.net/up/0905/4pot2x ... ror[1].jpg[/img]
Og svo True Green Terror til samanburðar
[img]http://www.fishfiles.net/up/0905/ea8186 ... 330[1].jpg[/img]
Algengustu eru Gold saum, þekkjast á að línan sem að liggur efst meðfram bakugganum og sporðinum er gul.
Einnig eru til Silver saum, alveg eins og Gold saum nema með hvíta línu.
Ég er að leita mér að hvorugu þessu, heldur upprunalegu tegundinni.
Sá Algengasti, Gold Saum
[img]http://www.fishfiles.net/up/0905/2n9qaw ... c49[1].jpg[/img]
Silver saum
[img]http://www.fishfiles.net/up/0905/4pot2x ... ror[1].jpg[/img]
Og svo True Green Terror til samanburðar
[img]http://www.fishfiles.net/up/0905/ea8186 ... 330[1].jpg[/img]
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Silversaum er reyndar orginal Green terror þó margir haldi öðru fram.
http://www.lem.net/alf/aeq.htm
http://www.lem.net/alf/aeq.htm