Green Terror?

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Green Terror?

Post by Jakob »

Hefur einhver séð alvöru green terror/True Green Terror til sölu hérlendis?

Ég veit að þeir eru helvíti sjaldgæfir en mig langar að vita hvort einhver dýrabúð hefur flutt þá inn?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

hvernig er hann öðruvísi?
200L Green terror búr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þessir sem að fást á markaðinum venjulega eru ekki upprunalega Aquidens Rivulatus, heldur litafbrigði eða eitthvað því lígt. Kallast Saum eða saumar á íslensku.

Algengustu eru Gold saum, þekkjast á að línan sem að liggur efst meðfram bakugganum og sporðinum er gul.
Einnig eru til Silver saum, alveg eins og Gold saum nema með hvíta línu.
Ég er að leita mér að hvorugu þessu, heldur upprunalegu tegundinni.

Sá Algengasti, Gold Saum
[img]http://www.fishfiles.net/up/0905/2n9qaw ... c49[1].jpg[/img]

Silver saum
[img]http://www.fishfiles.net/up/0905/4pot2x ... ror[1].jpg[/img]

Og svo True Green Terror til samanburðar
[img]http://www.fishfiles.net/up/0905/ea8186 ... 330[1].jpg[/img]
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Fiskarnir sem maður kaupir líka, Green Terror bara t.d., kemur hann líka ekki frá Asíu en ekki frá Ameríkunum? Sem sagt ræktaður þar? Og er því aðeins öðruvísi, getur þolað sýru- og hitastig á meiri skala en ella?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Silversaum er reyndar orginal Green terror þó margir haldi öðru fram.
http://www.lem.net/alf/aeq.htm
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Það er helvíti gott því að ég keypti 1stk. Silver saum í gær og gæti ekki verið ánægðari. :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply