Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum
Moderators: Vargur , prien , Sven , Stephan
Einval
Posts: 636 Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval » 15 May 2009, 17:36
þetta er 180ltr juwel.sem eg ætla að hafa sem groðurbur
ekkert of goð myndarvel sem eg hef
ibuar bursins eru.
black molly
segl molly silfur
dalmian molly
slör gubby
platy
gubby
sverdragar
neon tetrur
svart tetrur
risa gubby
corydoras schwarts
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 15 May 2009, 18:07
flott búr og góð byrjun hjá þér.. hvernig eru risa guppy?
What did God say after creating man?
I can do so much better
Einval
Posts: 636 Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval » 15 May 2009, 21:18
svona litur risa gubby ut td.þetta er kvk
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 15 May 2009, 21:43
Þetta er bara venjuleg guppy kvk. Kerlurnar verða stærri ef þeim er haldið frá körlunum fyrstu mánuðina.
Einval
Posts: 636 Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval » 15 May 2009, 22:28
hvernig sem það er þa er þetta seld sem risa gubby.og þessi er 2 sinnum stærri en hinar gubby kellingarnar .sem eru fullvaxta
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 16 May 2009, 10:07
Hinar eru einfaldlega ekki fullvaxta, svona lítur fullvaxin út. Þetta er bara venjuleg guppy en það er óvanalegt að þær séu svona stórar í verslunum og því vanalega merktar guppy XL.
Einval
Posts: 636 Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval » 16 May 2009, 10:18
þa er þetta xl gubby oþarfi að gera mal ur þessu
Einval
Posts: 636 Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval » 16 May 2009, 10:19
en hinar er samt fullvaxta hja mer