Aðstoð við fiskaval
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Aðstoð við fiskaval
Jæja þannig er mál með vexti að ég var að eignast flott 720 lítra búr.
Ætla að hafa ferskvatn í því.
En vandamálið mitt er það að ég veit ekki hvaða fiskar "passa" vel í þetta búr og ég vill hafa plöntur með...
Siklíður + plöntur ? ?
Regnbogafiskar + plöntur ? ?
Monstera og plöntur ? ?
Hvað finst fólki og er ekki einhver með sniðuga hugmynd af einhverju sem gegur saman ? ? ?
Ætla að hafa ferskvatn í því.
En vandamálið mitt er það að ég veit ekki hvaða fiskar "passa" vel í þetta búr og ég vill hafa plöntur með...
Siklíður + plöntur ? ?
Regnbogafiskar + plöntur ? ?
Monstera og plöntur ? ?
Hvað finst fólki og er ekki einhver með sniðuga hugmynd af einhverju sem gegur saman ? ? ?
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
ef þú villt endilega hafa plöntur mæli ég með monster+plöntur og hafa einhverja flottar rætur í búrinu.
monster sem ég mæli með eru:
alskonar polypterusa t.d. palmas polly,senegalus og albino senegalus.
black ghost
Clown Knife
og kanski einhverja hákarla tegund.
monster sem ég mæli með eru:
alskonar polypterusa t.d. palmas polly,senegalus og albino senegalus.
black ghost
Clown Knife
og kanski einhverja hákarla tegund.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.
kveðja.
Pétur og Guðni.
Ég mundi hafa kyrrlátt gróðurbúr með slatta af fallegum fiskum, tegundir t.d.
Regnbogafiskar:
Melanotaenia boesemani 6x +
Glossolepis incisus 6x +
Popondetta furcata 6x +
Tetrur:
Phenacogrammus interruptus 8x +
Paracheirodon axelrodi 50x +
Botnfiskar:
Tegund af Corydoras 10x +
Einhverjir fallegir, hægvaxta plegga. 2-4x
T.d. Adonis, green eða blue phanthom.
Bara dæmi um nokkrar tegundir.
Regnbogafiskar:
Melanotaenia boesemani 6x +
Glossolepis incisus 6x +
Popondetta furcata 6x +
Tetrur:
Phenacogrammus interruptus 8x +
Paracheirodon axelrodi 50x +
Botnfiskar:
Tegund af Corydoras 10x +
Einhverjir fallegir, hægvaxta plegga. 2-4x
T.d. Adonis, green eða blue phanthom.
Bara dæmi um nokkrar tegundir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
finnst þér þú virkilega hafir eitthvað með að kommenta á þennan þráð eða ertu með svona furðulegan húmor?rabbi1991 wrote:findu bara töff plöntur. og keyptu þér einhverja awesome fiska. Einsog eldsporð ( hann böggar samt ALLA fiska ), humrar, hákarlar, tetrur, oscar, ála eða bara þá sem þér finst töff. held samt að það er best að hafa stóra fiska eða torfur í stórum búrum sko.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05