Hvað getur liðið langur tími?

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
mohawk_8
Posts: 76
Joined: 08 Mar 2009, 23:22
Location: Akureyri

Hvað getur liðið langur tími?

Post by mohawk_8 »

ég var að spá...hvað er gúbbí yfirleitt lengi að koma öllum seiðunum frá sér...tekur það bara nóttina eða getur hún verið að þessu í nokkra daga?
Post Reply