oscar fish

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
hhenning
Posts: 15
Joined: 14 Jan 2009, 16:49

oscar fish

Post by hhenning »

sælir

ég er að fá oscara og þarf að gera vatnið auðvitað basískt en mér finnst svo ljótt að hafa rót í búrinu, er ekki e-ð sem ég get sett í vatnið til að gera það basiskt?

ps. hvað er kjörhitastig fyrir þá?
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Þarft ekkert endilega að vera með rót en hitastig er 20 til 26
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Borgar sig nú að hafa hitann svolítið yfir 20 gráðum. 24-26 er passlegt, en má svosem fara aðeins útfyrir það.
Óskarar vilja hlutlaust vatn - ph 7 eða svo. Og frekar þá í súru áttina en basísku (ph minna en 7). Rót gerir vatnið súrara - ekki basískara. Kranavatnið hérna á íslandi er fínt - algjör óþarfi að reyna eitthvað að stilla það af. Gerir meira vont en gagn með því.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply