sælir
ég er að fá oscara og þarf að gera vatnið auðvitað basískt en mér finnst svo ljótt að hafa rót í búrinu, er ekki e-ð sem ég get sett í vatnið til að gera það basiskt?
ps. hvað er kjörhitastig fyrir þá?
oscar fish
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Borgar sig nú að hafa hitann svolítið yfir 20 gráðum. 24-26 er passlegt, en má svosem fara aðeins útfyrir það.
Óskarar vilja hlutlaust vatn - ph 7 eða svo. Og frekar þá í súru áttina en basísku (ph minna en 7). Rót gerir vatnið súrara - ekki basískara. Kranavatnið hérna á íslandi er fínt - algjör óþarfi að reyna eitthvað að stilla það af. Gerir meira vont en gagn með því.
Óskarar vilja hlutlaust vatn - ph 7 eða svo. Og frekar þá í súru áttina en basísku (ph minna en 7). Rót gerir vatnið súrara - ekki basískara. Kranavatnið hérna á íslandi er fínt - algjör óþarfi að reyna eitthvað að stilla það af. Gerir meira vont en gagn með því.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net