Litla monsterbúr Malawi

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Litla monsterbúr Malawi

Post by malawi feðgar »

Fengum okkur 2 senegalus og 2 ropefish annar að vísu forðaði sér uppúr búrinu og er nú þurkaður og naglalakaður uppá hillu, fengum svo 2 palmas polli hjá Andra, fóru þeir fyrst í 325 lítra malawi búrið en voru frekar feimnir þar svo við rýmdum 128 lítra búrið og eru það nú heimkynni þeirra ásamt senegalus og ropefish og slatta af gróðri sem ég fékk hjá góðum kunningja.
Hér eru myndir


Image


Image


Image
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

Post by bibbinn »

stór glæsilegt hehh :wink: og engar smá plöntur :D
kv. Brynjar
Post Reply