Ég fékk lánaðan ph mæli hjá félaga mínum í dag og mældi vatn úr öllum búrum.
Niðurstöðurnar er forvitnilegar.
Kranavatn Kalt pH 8.4
kranavatn heitt pH 8.2
Niðurstaða var allstaðar sú sam í svipuðum búrum hjá mér, þe. búr með gróðri og venjulegum Íslenskum sandi í botninum.
Í þeim mældist pH 7.3
Þegar ég hrærði tveim teskeiðum af skeljasandi í vatnssglas úr búrinu mældist pH talsvert hærra eða 8.3
Í búri með sama sandi og trjárót mældist pH einnig nánast það sama eða 7.2
Í búri með skeljablönduðum sandi og talverðu af gróðri mældist pH 7.7
Í búri með engum gróðri og engum sandi mældist pH 7.5
Í búri með engum sandi en gróðri (java mosa) mældist pH 7.0
pH mælingar.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Smá viðbót.
Ég mældi kranavatnið síðan í gær og kom þá í ljós að pH hafði lækkað um 0.5 bara við að vatnið stæði í glasi í um sólarhring.
Einnig mældi ég ph 7.5 í einu búri hjá mér en eftir að ég pætti nokkrum brotnum leir blómapottum lækkaði pH niður í 7.0 á innan við hálftíma.
Semsagt leirpottar lækka pH.
Ég mældi kranavatnið síðan í gær og kom þá í ljós að pH hafði lækkað um 0.5 bara við að vatnið stæði í glasi í um sólarhring.
Einnig mældi ég ph 7.5 í einu búri hjá mér en eftir að ég pætti nokkrum brotnum leir blómapottum lækkaði pH niður í 7.0 á innan við hálftíma.
Semsagt leirpottar lækka pH.
Það er forvitnalegt að heyra ég for i gamlar garðyrkjubækur og þar kemur akurat fram það; leir er súrt .
Enn mér langar að vitað hvað gerir þíð til að lækka PH i fiskibúrum ykkar, þegar þíð þurfa að þeim að halda , án að nota leirpottar?
Ég notaði á timabil frekar mikið PH-minus frá Sera, vegna þess hvað PH i fiskibúrinu for stanslaust upp yfir 8 PH . Til ég fekk svar frá www.sera.de.
Þar kom fram að PH væri ovenjulega há meðan hvað KH ( karbonathardness) væri lá, og skyringu var sú
að ég væri öruglega með frekar mikið plöntum ,meðan við ekki nóg mikið af CO2 áburðagjöf.
Og sidan ég gefa CO 2 er það betra.
Enn nú langar mér að vitað með hvað háan KH eru þíð ?
Uplysingar ég fekk með kaup CO2- áburðablandara eru sú: (eftir M.Mörker)
Gefa frá CO 2 hjá mikið plöntum lækkar PH , og verður um það bil 7,0 PH
KH sem er i milli 3-5 gerir PH stabill
KH undir 3 með samtimis CO2 áburðargjöf veldur sýrafall – i skaðlega hætti- jafnvel dauða fiskana !
Nú mælði ég KH; kranavatn kald er það rétt 1 KH/ kranavatn heitt 2 KH
I fiskibúr sjalfur er ég með KH 4 – helt það er skeljasandur.
Væri gaman að heyra i einhverjum sem veit ráð til að hækka KH – fyrir langtima til að lenda ekki
i neinu vesen vegna PH-fall.
Enn mér langar að vitað hvað gerir þíð til að lækka PH i fiskibúrum ykkar, þegar þíð þurfa að þeim að halda , án að nota leirpottar?
Ég notaði á timabil frekar mikið PH-minus frá Sera, vegna þess hvað PH i fiskibúrinu for stanslaust upp yfir 8 PH . Til ég fekk svar frá www.sera.de.
Þar kom fram að PH væri ovenjulega há meðan hvað KH ( karbonathardness) væri lá, og skyringu var sú
að ég væri öruglega með frekar mikið plöntum ,meðan við ekki nóg mikið af CO2 áburðagjöf.
Og sidan ég gefa CO 2 er það betra.
Enn nú langar mér að vitað með hvað háan KH eru þíð ?
Uplysingar ég fekk með kaup CO2- áburðablandara eru sú: (eftir M.Mörker)
Gefa frá CO 2 hjá mikið plöntum lækkar PH , og verður um það bil 7,0 PH
KH sem er i milli 3-5 gerir PH stabill
KH undir 3 með samtimis CO2 áburðargjöf veldur sýrafall – i skaðlega hætti- jafnvel dauða fiskana !
Nú mælði ég KH; kranavatn kald er það rétt 1 KH/ kranavatn heitt 2 KH
I fiskibúr sjalfur er ég með KH 4 – helt það er skeljasandur.
Væri gaman að heyra i einhverjum sem veit ráð til að hækka KH – fyrir langtima til að lenda ekki
i neinu vesen vegna PH-fall.
Ég þarf ekki að lækka pH í mínum búrum, frekar að hækka það þannig ég veit ekki hvaða aðferðir eru bestar til þess.
Stephan, hvernig mælir þú KH ? Ég prófaði að mæla í tveim búrum hjá mér með strokutesti (teststreifen) og samkvæmt því var KH í búri með skeljablönduðum sandi og nokkrum plöntum ca 7-10 en ca 5 í búri með engum sandi og smá javamosa.
Ég setti in í Greinar og fræðsla ágætis grein sem svarar flestum spurningum um pH, GH osfr. Greinin er á ensku.
Stephan, hvernig mælir þú KH ? Ég prófaði að mæla í tveim búrum hjá mér með strokutesti (teststreifen) og samkvæmt því var KH í búri með skeljablönduðum sandi og nokkrum plöntum ca 7-10 en ca 5 í búri með engum sandi og smá javamosa.
Ég setti in í Greinar og fræðsla ágætis grein sem svarar flestum spurningum um pH, GH osfr. Greinin er á ensku.
Last edited by Vargur on 16 Mar 2007, 02:51, edited 1 time in total.