Sælt verið fólkið ! Ég hef ekki póstað hérna í marga mánuði, en það hefur ekkert verið að gerast hjá mér í fiska málum lengi, en núna ákvað ég að þetta gengi ekki lengur og ákvað að fá mér eitt stykki snake head, allveg eins og uppáhalds fiskurinn minn var í fiskabur.is á sínum tíma.
Kem með myndir og eitthvað fljótlega þegar að búrið er orðið almennilegt hjá mér og svona, langaði líka bara að láta aðeins í mér heyra
Gott að vera komin aftur !
Channa Obscura !
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Líst vel á þetta! Obscuran sem var í fiskabúr.is var einmitt sú sem ég átti, þangað til að ég flutti til Danmerkur og Guðmundur tók hana í "pössun" Stórskemmtilegt kvikindi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49