eins árs dæla er farin að leka meðfram lokinu hvað er hækt að gera ? Eru þetta einhverjar þéttingar sem fara með tímanum eða á maður bara að fara með hana í búðina sem maður keypti hana í?
þetta er tetratec og já ég var að hreinsa hana um dagin og síðan hefur hún varla verið til friðs ég er búinn að minka draslið ofan í henni og setjana aftur saman en áfram heldur hún að leka. En þetta er bara örlítið en samt á þetta ekki að vera svona
Líklegast drulla á milli þétti borðans í lokinu og tunnunnar, prófaðu að skola vel þétti borðann og gá hvort þá sjáir eitthverja drullu,en hún lekur en eftir það þá getur þú tekið borðann úr lokinu og skolað hann betur og sett hann aftur í