Málið er að þegar ég setti vatn í búrið þá þyrlaðist upp gróðurmoldinsem ég setti á botninn, er með Giovanni's Starter frá Ocean Nutrition og ég hef ekki samvisku í að skilja eftir seiðin mín í 10L majones dollu yfir nóttina
Er það í lagi eða verð ég að bíða eftir að öll moldin setjist ?
