Nanó búr Elmu

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Spennandi að fylgjast með þessu hjá þér,
fallegur Bettan hjá þér.
Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk, já hann er glæsilegur :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

búrið mitt eins og það er núna

Image


íbúar:

4x Pseudomugil gertrudae
2x Poecilia sp. endleri
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

virkilega snyrtilegt og flott hjá þér.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Þakka þér.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Virkilega fallegt :D væri svo til í að starta e-h svona
60l guppy
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

glæsilegt búr hjá þér
:)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

gróðurinn vex og vex og vex! þyrfti að koma með nýja mynd af búrinu fljótlega.

Setti tvær litlar ancistrur til að éta þörunginn sem ég er að berjast við, í búrið, og daginn eftir var búrið útskitið eins og eftir hamstur... ekki flott að sjá það í hvíta sandinum. :?

Geri c.a vikuleg vatnsskipti (jafnvel oftar) og tek þá um 50-70% í einu :) mjög heppilegt að búrið er hliðin á vask 8) þannig að ég get verið endalaust að dunda mér í búrinu :P

Búrið helst í 25 gráðum og ljósatíminn er c.a 10 tímar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jæja, loksins myndir!!

búrið eins og það er núna
Image

Nokkrir af íbúum búrsins, voða litlir en fallegir og erfitt að ná myndum af þeim:?
Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply