jæja núna er ég svolítið pirraður en ég er með eheim pro 2 2028 og það er svona mælir sem að sínir kraftinn á henni og er með hana við 250lítrabúrið og það er eiginlega bara svona helmingur af krafti að fara úr henni en hún á að gera ég var með hana við sama búr sama stað og allt og alltaf hefur hún verið á fullum krafti og mikil hreyfing en svo var ég að þrífa hana fyrir um viku og straumurinn hefur ekkert aukist er alltaf bara í svona 50% krafti .Einhver sem að veit hvað er að?
gæti hún verið eitthvað vitlaust sett saman? ég var að pirra mig á minni dælu um daginn, þá hafði einn þéttihringur legið skakkt í rörinu og vatnið ekki dregist almennilega í gegn. eins og það er leiðinlegt þá myndi ég prófa að taka hana aftur í sundur og setja saman.
sirarni wrote:valla drulla og það eru bara orginal filterefni í henni ég er byrjaður að hafa rosalegar áhyggjur á þessu maður ætti kannski að kaupa sér nyja braðum.
Frekar að fara yfir þetta með atvinnumönnum. Hlýtur að vera hægt að googla einhvern tékklista og fara svo yfir hann.
búinn að leta fullt á google og dælan er ekkert öðruvísi en fyrri einni viku er ekkert búinn að breita innihaldi hennar eða neitt ég bara skil þetta ekki